Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Besta bjútí grínið Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Besta bjútí grínið Glamour