Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 31. mars 2017 15:30 Kaia er í miðjunni. Mynd/Marc Jacobs Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford, er nýtt andlit Daisy ilmvatnsins frá Marc Jacobs. Kaia er aðeins 15 ára gömul og hefur nú þegar setið fyrir á forsíðu þónokkura forsíðna á seinasta árinu. Þetta er í fyrsta sinn sem að fyrirsætan unga landar herferð af þessari stærðargráðu. Það vekur athygli um þessar mundir að nánast öll nýju andlitin í fyrirsætuheiminum eru börn frægra. Til dæmis er Paris Jackson, dóttir Michael Jackson, að gera það gott um þessar mundir. Iris Law, dóttir Jude Law, Jaden og Willow Smith, börn Will Smith sem og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, hafa öll birst í herferðum, á tískusýningum eða öðru eins á seinustu misserum. Greinilega mikilvægt að vera með réttu tengslin. #mjdaisy A post shared by Kaia (@kaiagerber) on Mar 30, 2017 at 7:45am PDT Mest lesið Hettupeysur út um allt Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford, er nýtt andlit Daisy ilmvatnsins frá Marc Jacobs. Kaia er aðeins 15 ára gömul og hefur nú þegar setið fyrir á forsíðu þónokkura forsíðna á seinasta árinu. Þetta er í fyrsta sinn sem að fyrirsætan unga landar herferð af þessari stærðargráðu. Það vekur athygli um þessar mundir að nánast öll nýju andlitin í fyrirsætuheiminum eru börn frægra. Til dæmis er Paris Jackson, dóttir Michael Jackson, að gera það gott um þessar mundir. Iris Law, dóttir Jude Law, Jaden og Willow Smith, börn Will Smith sem og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, hafa öll birst í herferðum, á tískusýningum eða öðru eins á seinustu misserum. Greinilega mikilvægt að vera með réttu tengslin. #mjdaisy A post shared by Kaia (@kaiagerber) on Mar 30, 2017 at 7:45am PDT
Mest lesið Hettupeysur út um allt Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour