Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Danirnir kunna að klæða sig Glamour #IAmSizeSexy Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Danirnir kunna að klæða sig Glamour #IAmSizeSexy Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour