Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Ritstjórn skrifar 9. apríl 2017 10:00 Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið saman í ár. Mynd/Getty Bandaríska leikkonan Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni The Tig þar sem hún skrifar aðallega um mat og annað lífsstílstengt. Seinasta árið hefur Megan vakið mikla athygli fyrir að vera í sambandi með Harry Bretaprins. Ekki er vitað af hverju hún lokaði síðunni en hún skrifaði kveðjubréf til lesenda sinna í gær eftir að síðunni var lokað. Talið er að Harry muni biðja Meghan á næstu mánuðum. Til þess að það gerist þarf hann hinsvegar að biðja um leyfi frá drottningunni. Það er mikil spenna á meðal bresku þjóðarinnar fyrir Markle og eru eflaust margir sem vilja sjá Harry gifta sig. Einnig er því haldið fram að Meghan ætli að hætti í þáttunum Suits til þess að flytja til London og búa með Harry, ekkert hefur þó fengist staðfest í þeim efnum. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Bandaríska leikkonan Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni The Tig þar sem hún skrifar aðallega um mat og annað lífsstílstengt. Seinasta árið hefur Megan vakið mikla athygli fyrir að vera í sambandi með Harry Bretaprins. Ekki er vitað af hverju hún lokaði síðunni en hún skrifaði kveðjubréf til lesenda sinna í gær eftir að síðunni var lokað. Talið er að Harry muni biðja Meghan á næstu mánuðum. Til þess að það gerist þarf hann hinsvegar að biðja um leyfi frá drottningunni. Það er mikil spenna á meðal bresku þjóðarinnar fyrir Markle og eru eflaust margir sem vilja sjá Harry gifta sig. Einnig er því haldið fram að Meghan ætli að hætti í þáttunum Suits til þess að flytja til London og búa með Harry, ekkert hefur þó fengist staðfest í þeim efnum.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour