Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Ritstjórn skrifar 3. apríl 2017 12:00 Tyra vill stærra aldursbil í ANTM. Mynd/Getty Í nýjustu þáttaröð Americas Next Top Model verður ekkert aldurstakmars samkvæmt yfirlýsingu frá Tyru Banks. Fyrirsætan hefur ákveðið að taka aftur við þáttastjórn ANTM eftir að hafa tekið sér árs pásu. Rita Ora stjórnaði þáttunum í eina séríu. Hingað til hefur verið 27 ára aldurstakmark en nú mega þáttakendur á öllum aldri láta ljós sitt skína. Skráning fyrir þáttöku er nú í gangi og Tyra hvetur alla sem hafa áhuga að taka þátt. Í gegnum tíðina hefur verið mikil fjölbreytni á meðal keppenda í þáttunum en nú má búast við því að það verði enn meira. Apply Now!!!#michellemockcastingSend 3 pics,Name,Age,stats + Contact Info to VH1TopModel@gmail.com. U.S. Citizens pic.twitter.com/A7lUJ7rVv4— Tyra Banks (@tyrabanks) April 1, 2017 Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour
Í nýjustu þáttaröð Americas Next Top Model verður ekkert aldurstakmars samkvæmt yfirlýsingu frá Tyru Banks. Fyrirsætan hefur ákveðið að taka aftur við þáttastjórn ANTM eftir að hafa tekið sér árs pásu. Rita Ora stjórnaði þáttunum í eina séríu. Hingað til hefur verið 27 ára aldurstakmark en nú mega þáttakendur á öllum aldri láta ljós sitt skína. Skráning fyrir þáttöku er nú í gangi og Tyra hvetur alla sem hafa áhuga að taka þátt. Í gegnum tíðina hefur verið mikil fjölbreytni á meðal keppenda í þáttunum en nú má búast við því að það verði enn meira. Apply Now!!!#michellemockcastingSend 3 pics,Name,Age,stats + Contact Info to VH1TopModel@gmail.com. U.S. Citizens pic.twitter.com/A7lUJ7rVv4— Tyra Banks (@tyrabanks) April 1, 2017
Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour