Trump undirritar tilskipun sem heitir því að „kaupa og ráða bandarískt“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. apríl 2017 21:17 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sýnir blaðamönnum nýundirritaða tilskipunina í verksmiðju Snap-On Tools í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum í dag. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skrifaði í dag undir tilskipun sem endurskoðar tímabundnar vegabréfsáritanir þess til gerðar að ráða erlenda starfsmenn til faglegra starfa í Bandaríkjunum. CNN greinir frá. Tilskipunin uppáleggur einnig bandarískum ríkisstofnunum að ráða ekki erlenda verktaka. Trump skrifaði undir tilskipunina í heimsókn sinni í verkfæraverksmiðju í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum í dag. Tilskipunin hefur hlotið hið óformlega heiti „Kaupum bandarískt, ráðum bandarískt“ eða „Buy American, Hire American“ en hún er liður í því að uppfylla kosningaloforð forsetans um að setja „Bandaríkin í fyrsta sæti“. „Tilskipunin sem ég er í þann mund að undirrita mun vernda verkafólk og nema á borð við ykkur,“ sagði Trump er hann ávarpaði samkomu fólks í verksmiðjunni Snap-On Tools í Wisconsin.Ætlað að herða reglur Tilskipuninni er ætlað að vernda framleiðslu á varningi í Bandaríkjunum og einnig að herða hin svokölluðu H-1B-lög um vegabréfsáritanir í Bandaríkjunum. Lögin fela í sér ráðningar á faglærðum erlendum starfsmönnum í bandarísk störf. Umsækjendum H-1B-vegabréfsáritana hefur þó fækkað umtalsvert síðan árið 2016 segir í frétt BBC um málið en með hinni nýundirrituðu tilskipun heitir ríkisstjórn Trumps því að koma í veg fyrir að kerfið verði misnotað. Fyrirtæki í tæknigeiranum segja þó að H-1B-vegabréfsáritanir séu notaðar til að ráða hæfileikafólk í hæsta gæðaflokki. Þá hefur kerfið þó einnig verið gagnrýnt fyrir að gera bandarískjum fyrirtækjum kleift að ráða til sín ódýrt, erlent vinnuafl. Donald Trump Erlent Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Innlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent Fleiri fréttir Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skrifaði í dag undir tilskipun sem endurskoðar tímabundnar vegabréfsáritanir þess til gerðar að ráða erlenda starfsmenn til faglegra starfa í Bandaríkjunum. CNN greinir frá. Tilskipunin uppáleggur einnig bandarískum ríkisstofnunum að ráða ekki erlenda verktaka. Trump skrifaði undir tilskipunina í heimsókn sinni í verkfæraverksmiðju í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum í dag. Tilskipunin hefur hlotið hið óformlega heiti „Kaupum bandarískt, ráðum bandarískt“ eða „Buy American, Hire American“ en hún er liður í því að uppfylla kosningaloforð forsetans um að setja „Bandaríkin í fyrsta sæti“. „Tilskipunin sem ég er í þann mund að undirrita mun vernda verkafólk og nema á borð við ykkur,“ sagði Trump er hann ávarpaði samkomu fólks í verksmiðjunni Snap-On Tools í Wisconsin.Ætlað að herða reglur Tilskipuninni er ætlað að vernda framleiðslu á varningi í Bandaríkjunum og einnig að herða hin svokölluðu H-1B-lög um vegabréfsáritanir í Bandaríkjunum. Lögin fela í sér ráðningar á faglærðum erlendum starfsmönnum í bandarísk störf. Umsækjendum H-1B-vegabréfsáritana hefur þó fækkað umtalsvert síðan árið 2016 segir í frétt BBC um málið en með hinni nýundirrituðu tilskipun heitir ríkisstjórn Trumps því að koma í veg fyrir að kerfið verði misnotað. Fyrirtæki í tæknigeiranum segja þó að H-1B-vegabréfsáritanir séu notaðar til að ráða hæfileikafólk í hæsta gæðaflokki. Þá hefur kerfið þó einnig verið gagnrýnt fyrir að gera bandarískjum fyrirtækjum kleift að ráða til sín ódýrt, erlent vinnuafl.
Donald Trump Erlent Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Innlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent Fleiri fréttir Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Sjá meira