Fagurblá nefndaskipan ráðherra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. apríl 2017 13:00 Jón Gunnarsson vill úttekt á starfsemi Samgöngustofu og Vegagerðarinnar. Vísir Jón Gunnarsson samgönguráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur boðað úttekt á störfum Samgöngustofu annars vegar og Vegagerðarinnar hins vegar. Ráðherrann vill skoða hvort eitthvað betra megi fara í starfsemi stofnananna og hefur samkvæmt heimildum Vísis kallað til fólk úr röðum Sjálfstæðisflokksins sem hann treystir best til verksins.Til formennsku í nefndinni sem á að skoða störf Vegagerðarinnar hefur verið valinn Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð og fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi. Gunnar, sem fagnar sjötugsafmæli sínu í haust, er með doktorsgráðu í jarðvegsverkfræði og starfaði lengi í verktakabransanum á árum áður, meðal annars sem framkvæmdastjóri Gunnars og Guðmundar í fimmtán ár. Gunnari til halds og trausts í nefndinni verður Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður. Kristín hefur gegnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn um árabil, meðal annars formennsku í Verði - fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Þá situr hún í stjórn Landsambands Sjálfstæðiskvenna.Til formennsku í nefndinni sem taka á út störf Samgöngustofu valdi Jón Sigurð Kára Kristjánsson, fyrrverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins og lögmann flokksins. Honum til halds og í nefndinni er svo Hreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra á borð við Davíð Oddsson og eigandi Birtings þangað til nýlega. Eftir því sem Vísir kemst næst hafa Samgöngustofa og Vegagerðin aðeins lítillega haft veður af fyrirætlunum Jóns að taka út störf beggja stofnana. Þeim mun þó ekki hafa verið tilkynnt formlega um þau sem skipa viðkomandi nefndir. Alþingi Tengdar fréttir Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55 Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 16. janúar 2017 15:24 Þessi vegur fær forgang hjá nýjum vegamálaráðherra Jón Gunnarsson, nýr ráðherra vegamála, boðar að farið verði strax í gerð mislægra gatnamóta við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði sem fyrsta áfanga í að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar. 13. janúar 2017 13:06 Ólafur ráðinn aðstoðarmaður Jóns Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. 19. janúar 2017 13:11 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira
Jón Gunnarsson samgönguráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur boðað úttekt á störfum Samgöngustofu annars vegar og Vegagerðarinnar hins vegar. Ráðherrann vill skoða hvort eitthvað betra megi fara í starfsemi stofnananna og hefur samkvæmt heimildum Vísis kallað til fólk úr röðum Sjálfstæðisflokksins sem hann treystir best til verksins.Til formennsku í nefndinni sem á að skoða störf Vegagerðarinnar hefur verið valinn Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð og fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi. Gunnar, sem fagnar sjötugsafmæli sínu í haust, er með doktorsgráðu í jarðvegsverkfræði og starfaði lengi í verktakabransanum á árum áður, meðal annars sem framkvæmdastjóri Gunnars og Guðmundar í fimmtán ár. Gunnari til halds og trausts í nefndinni verður Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður. Kristín hefur gegnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn um árabil, meðal annars formennsku í Verði - fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Þá situr hún í stjórn Landsambands Sjálfstæðiskvenna.Til formennsku í nefndinni sem taka á út störf Samgöngustofu valdi Jón Sigurð Kára Kristjánsson, fyrrverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins og lögmann flokksins. Honum til halds og í nefndinni er svo Hreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra á borð við Davíð Oddsson og eigandi Birtings þangað til nýlega. Eftir því sem Vísir kemst næst hafa Samgöngustofa og Vegagerðin aðeins lítillega haft veður af fyrirætlunum Jóns að taka út störf beggja stofnana. Þeim mun þó ekki hafa verið tilkynnt formlega um þau sem skipa viðkomandi nefndir.
Alþingi Tengdar fréttir Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55 Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 16. janúar 2017 15:24 Þessi vegur fær forgang hjá nýjum vegamálaráðherra Jón Gunnarsson, nýr ráðherra vegamála, boðar að farið verði strax í gerð mislægra gatnamóta við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði sem fyrsta áfanga í að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar. 13. janúar 2017 13:06 Ólafur ráðinn aðstoðarmaður Jóns Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. 19. janúar 2017 13:11 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira
Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55
Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 16. janúar 2017 15:24
Þessi vegur fær forgang hjá nýjum vegamálaráðherra Jón Gunnarsson, nýr ráðherra vegamála, boðar að farið verði strax í gerð mislægra gatnamóta við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði sem fyrsta áfanga í að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar. 13. janúar 2017 13:06
Ólafur ráðinn aðstoðarmaður Jóns Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. 19. janúar 2017 13:11