Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Ritstjórn skrifar 11. apríl 2017 19:00 Töskurnar sækja innblástur í fræg listaverk. Myndir/Louis vuitton Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum. Mest lesið Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour
Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum.
Mest lesið Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour