Jóhann: Ekki víst að svona tækifæri komi aftur næstu árin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2017 21:38 Jóhann Þór og félagar náðu að knýja fram oddaleik. vísir/andri marinó „Þetta var verðskuldað. Það er kannski smá hroki í að segja það en mér fannst þetta allt að því sannfærandi hjá okkur,“ segir ákveðinn þjálfari Grindavíkur, Jóhann Þór Ólafsson, eftir magnaðan sigur liðsins á KR í kvöld. „Ég er rosalega hreykinn af mínu liði og hvernig við svöruðum er það gaf á bátinn. Við klárum þetta síðan með þvílíkum stæl. Leikmenn eins og Ingvi kom frábær inn í þetta og þetta var magnað.“ Grindvíkingar fórnuðu sér í alla bolta og voru mjög oft skrefinu á undan. Eins og þeir vilji sigurinn meira en KR. „Okkur langar þetta mikið en hvort okkur langar meira en þeir veit ég ekkert um. Við erum að fara svolítið langt á því að njóta. Gefa okkur alla í þetta og hafa gaman af þessu. Auðvitað er meira á bak við en við förum samt langt á því,“ segir þjálfarinn kátur. „Liðsheildin er frábær. Það eru allir fyrir einn. Það eru þessar klisjur. Við erum að spila við fantagott KR-lið og við höfum fundið einhvern takt sem er að virka og við spilum vel á okkar styrkleikum. Mér finnst við á köflum gera vel í að finna þeirra veikleika ef hægt er að tala um þá.“ Það er ekki bara það hjá strákunum hans Jóhanns því andlegi styrkurinn hjá liðinu er mikill. „Við höfum talað mikið um að halda okkur í stundinni og taka eina sókn í einu,“ segir Jóhann Þór en hann hefur alltaf lagt áherslu á að hans lið njóti þess að spila og það verður ekki skemmtilegra en að fá úrslitaleik um titilinn í Vesturbænum. „Við töluðum um fyrir leik hvað væri í húfi. Fara í stútfulla DHL-höll. Þetta er langstærsta sviðið og ég talaði um að það sé ekkert víst að svona tækifæri bjóðist aftur næstu árin. Þetta ætluðum við okkur og nú er komið að því. Við munum gefa þessu góðan séns.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45 Jón Arnór: Þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag "Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. 27. apríl 2017 21:30 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
„Þetta var verðskuldað. Það er kannski smá hroki í að segja það en mér fannst þetta allt að því sannfærandi hjá okkur,“ segir ákveðinn þjálfari Grindavíkur, Jóhann Þór Ólafsson, eftir magnaðan sigur liðsins á KR í kvöld. „Ég er rosalega hreykinn af mínu liði og hvernig við svöruðum er það gaf á bátinn. Við klárum þetta síðan með þvílíkum stæl. Leikmenn eins og Ingvi kom frábær inn í þetta og þetta var magnað.“ Grindvíkingar fórnuðu sér í alla bolta og voru mjög oft skrefinu á undan. Eins og þeir vilji sigurinn meira en KR. „Okkur langar þetta mikið en hvort okkur langar meira en þeir veit ég ekkert um. Við erum að fara svolítið langt á því að njóta. Gefa okkur alla í þetta og hafa gaman af þessu. Auðvitað er meira á bak við en við förum samt langt á því,“ segir þjálfarinn kátur. „Liðsheildin er frábær. Það eru allir fyrir einn. Það eru þessar klisjur. Við erum að spila við fantagott KR-lið og við höfum fundið einhvern takt sem er að virka og við spilum vel á okkar styrkleikum. Mér finnst við á köflum gera vel í að finna þeirra veikleika ef hægt er að tala um þá.“ Það er ekki bara það hjá strákunum hans Jóhanns því andlegi styrkurinn hjá liðinu er mikill. „Við höfum talað mikið um að halda okkur í stundinni og taka eina sókn í einu,“ segir Jóhann Þór en hann hefur alltaf lagt áherslu á að hans lið njóti þess að spila og það verður ekki skemmtilegra en að fá úrslitaleik um titilinn í Vesturbænum. „Við töluðum um fyrir leik hvað væri í húfi. Fara í stútfulla DHL-höll. Þetta er langstærsta sviðið og ég talaði um að það sé ekkert víst að svona tækifæri bjóðist aftur næstu árin. Þetta ætluðum við okkur og nú er komið að því. Við munum gefa þessu góðan séns.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45 Jón Arnór: Þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag "Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. 27. apríl 2017 21:30 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45
Jón Arnór: Þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag "Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. 27. apríl 2017 21:30
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn