Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Ritstjórn skrifar 27. apríl 2017 09:00 Pharrell er í miklu uppáhaldi hjá Chanel. Mynd/Skjáskot Söngvarinn og lagahöfunfurinn Pharrell Williams hefur slegist í hóp með þeim Kristen Stewart, Cara Delevingne og Caroline de Maigret sem andlit nýjustu handtösku Chanel, sem heitir í höfuðið á stofnanda tískumerkisins sem flestir þekkja sem Coco en hét Gabrielle. Alls hafa þau öll fengið eina stuttmynd fyrir sig sem eru mjög ólíkar. Í auglýsingu Williams, sem leikstýrð er af Antoine Carlier, leikur hann sér eins og barn í tómri tónlistarhöll. Á meðan klæðist hann að sjálfsögðu töskunni. Þetta er í fyrsta skiptið sem að karlmaður er andlit handtösku í sögu Chanel. Hægt er að sjá allar auglýsingarnar hér fyrir neðan en við erum nokkuð vissar að þessi taska verði vinsæll fylgihlutur í ár. @Pharrell featuring in #TheCHANELGABRIELLEbag movie. #GabrielleChanel #Pharrell A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 24, 2017 at 4:28am PDT @CarolinedeMaigret stars in the movie directed by Olivier Assayas for #TheCHANELGABRIELLEbag campaign. #GabrielleChanel #CarolinedeMaigret A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 17, 2017 at 3:31am PDT Animated film with @CaraDelevingne directed by Shishi Yamazaki #TheCHANELGABRIELLEbag #GabrielleChanel #CaraDelevingne A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 10, 2017 at 2:59am PDT Kristen Stewart stars in #TheCHANELGABRIELLEbag movie #GabrielleChanel #KristenStewart A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 3, 2017 at 3:55am PDT Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour
Söngvarinn og lagahöfunfurinn Pharrell Williams hefur slegist í hóp með þeim Kristen Stewart, Cara Delevingne og Caroline de Maigret sem andlit nýjustu handtösku Chanel, sem heitir í höfuðið á stofnanda tískumerkisins sem flestir þekkja sem Coco en hét Gabrielle. Alls hafa þau öll fengið eina stuttmynd fyrir sig sem eru mjög ólíkar. Í auglýsingu Williams, sem leikstýrð er af Antoine Carlier, leikur hann sér eins og barn í tómri tónlistarhöll. Á meðan klæðist hann að sjálfsögðu töskunni. Þetta er í fyrsta skiptið sem að karlmaður er andlit handtösku í sögu Chanel. Hægt er að sjá allar auglýsingarnar hér fyrir neðan en við erum nokkuð vissar að þessi taska verði vinsæll fylgihlutur í ár. @Pharrell featuring in #TheCHANELGABRIELLEbag movie. #GabrielleChanel #Pharrell A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 24, 2017 at 4:28am PDT @CarolinedeMaigret stars in the movie directed by Olivier Assayas for #TheCHANELGABRIELLEbag campaign. #GabrielleChanel #CarolinedeMaigret A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 17, 2017 at 3:31am PDT Animated film with @CaraDelevingne directed by Shishi Yamazaki #TheCHANELGABRIELLEbag #GabrielleChanel #CaraDelevingne A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 10, 2017 at 2:59am PDT Kristen Stewart stars in #TheCHANELGABRIELLEbag movie #GabrielleChanel #KristenStewart A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 3, 2017 at 3:55am PDT
Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour