LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara Ritstjórn skrifar 25. apríl 2017 11:00 Haustlína Dior sló í gegn á tískuvikunni í París í febrúar. Glamour/Getty Franska fyrirtækið LVMH, sem á meðal annars Louis Vuitton, Céline, Fendi, Marc Jacobs, Givenchy og Kenzo, ætlar sér að kaupa tískuhúsið Christion Dior að fullu fyrir 13 milljarða dollara. LVMH á nú þegar ilmvatnshluta Dior veldisins en með kaupunum mundi fyrirtækið eignast restina af merkinu. Fyrirtæki undir LVMH starfa þó ávallt sjálfstætt og ólíklegt þykir að kaupin munu hafa áhrif á listrænuhlið Dior. Maria Grazia tók við sem yfirhönnuður Dior á seinasta ári og hefur tekist vel til við að koma merkinu aftur á réttan kjöl. Afkoma tískuhússins hefur tvöfaldast á seinustu fimm árum svo líklegt er að það sé aðeins von á góðu gangi í nánustu framtíð. Mest lesið Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour
Franska fyrirtækið LVMH, sem á meðal annars Louis Vuitton, Céline, Fendi, Marc Jacobs, Givenchy og Kenzo, ætlar sér að kaupa tískuhúsið Christion Dior að fullu fyrir 13 milljarða dollara. LVMH á nú þegar ilmvatnshluta Dior veldisins en með kaupunum mundi fyrirtækið eignast restina af merkinu. Fyrirtæki undir LVMH starfa þó ávallt sjálfstætt og ólíklegt þykir að kaupin munu hafa áhrif á listrænuhlið Dior. Maria Grazia tók við sem yfirhönnuður Dior á seinasta ári og hefur tekist vel til við að koma merkinu aftur á réttan kjöl. Afkoma tískuhússins hefur tvöfaldast á seinustu fimm árum svo líklegt er að það sé aðeins von á góðu gangi í nánustu framtíð.
Mest lesið Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour