LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara Ritstjórn skrifar 25. apríl 2017 11:00 Haustlína Dior sló í gegn á tískuvikunni í París í febrúar. Glamour/Getty Franska fyrirtækið LVMH, sem á meðal annars Louis Vuitton, Céline, Fendi, Marc Jacobs, Givenchy og Kenzo, ætlar sér að kaupa tískuhúsið Christion Dior að fullu fyrir 13 milljarða dollara. LVMH á nú þegar ilmvatnshluta Dior veldisins en með kaupunum mundi fyrirtækið eignast restina af merkinu. Fyrirtæki undir LVMH starfa þó ávallt sjálfstætt og ólíklegt þykir að kaupin munu hafa áhrif á listrænuhlið Dior. Maria Grazia tók við sem yfirhönnuður Dior á seinasta ári og hefur tekist vel til við að koma merkinu aftur á réttan kjöl. Afkoma tískuhússins hefur tvöfaldast á seinustu fimm árum svo líklegt er að það sé aðeins von á góðu gangi í nánustu framtíð. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Með toppinn í lagi Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour
Franska fyrirtækið LVMH, sem á meðal annars Louis Vuitton, Céline, Fendi, Marc Jacobs, Givenchy og Kenzo, ætlar sér að kaupa tískuhúsið Christion Dior að fullu fyrir 13 milljarða dollara. LVMH á nú þegar ilmvatnshluta Dior veldisins en með kaupunum mundi fyrirtækið eignast restina af merkinu. Fyrirtæki undir LVMH starfa þó ávallt sjálfstætt og ólíklegt þykir að kaupin munu hafa áhrif á listrænuhlið Dior. Maria Grazia tók við sem yfirhönnuður Dior á seinasta ári og hefur tekist vel til við að koma merkinu aftur á réttan kjöl. Afkoma tískuhússins hefur tvöfaldast á seinustu fimm árum svo líklegt er að það sé aðeins von á góðu gangi í nánustu framtíð.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Með toppinn í lagi Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour