Heimildir herma jafnframt að þau hafi komið til landsins á föstudag og að þau dvelji á Suðurlandi.
Timberlake var með tónleika í Kórnum í Kópavogi í ágúst 2014 og voru það fyrstu tónleikar hans hér á landi. Um sextán þúsund manns sóttu tónleikana. Hann birti eftirfarandi Twitter-færslu þegar hann kom síðast til landsins:
Iceland, you're beautiful. Everyone- you can stream tonight's show live tonight at 5 PM ET: http://t.co/4u2BTDh5wi pic.twitter.com/nveMIuf5Bx
— Justin Timberlake (@jtimberlake) August 24, 2014