126 börn skráð sem brotaþolar hjá lögreglunni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 30. apríl 2017 20:45 Alda Hrönn Jóhannesdóttir, aðallögfræðingur hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Málum, þar sem grunur er á að brotið sé gegn börnum, hefur fjölgað mikið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu síðustu ár. Frá árinu 2015 til dagsins í dag eru 126 börn skráð sem brotaþolar. Aðallögfræðingur lögreglunnar segir margt hafa áhrif á þróunina, meðal annars vitundarvakningu í samfélaginu. Ofbeldi foreldra gegn börnum þrífst á Íslandi en í 9 prósent heimilisofbeldismála á skrá hjá lögreglunni í fyrra var um að ræða ofbeldi gegn börnum. Frá miðjum janúar árið 2015 til dagsins í dag eru 126 börn skráð sem brotaþolar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og voru börnin ólögráða í tæplega 7 prósent málanna. í 98 grein barnaverndarlaga segir að ef þeir sem hafa barn í sinni umsjá misþyrma því andlega eða líkamlega, misbjóða því kynferðislega eða á annan hátt, vanrækja það andlega eða líkamlega þannig að lífi eða heilsu þess er hætta búin þá varðar það fangelsi allt að fimm árum. Í 99 grein segir að hver sem beitir barn andlegum eða líkamlegum refsingum, hótunum eða ógnum eða sýnir af sér aðra vanvirðandi háttsemi gagnvart barni skuli sæta sektum eða fangelsi allt að þremur árum. Málum þar sem grunur er á að brotið sé gegn þessum greinum laganna hefur fjölgað mikið hjá lögreglunni eins og sést hér. Hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu voru málin 26 árið 2014 og 56 árið 2015. Í fyrra voru málin hins vegar orðin 103. Það sem af er ári eru málin nú þegar 47. Þróunin er svipuð hjá öðrum embættum. Alda Hrönn Jóhannesdóttir, aðallögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir ástæðurnar margþættar. Meðal annars hafi verklag lögreglunnar í heimilisofbeldismálum áhrif á fjölda tilkynninga. Í stuttu máli gengur verklagið út á það að lögregla, barnaverndar- og félagsmálayfirvöld komi að málunum strax í upphafi, afli eins mikilla upplýsinga og unnt er, bjóði stuðning og kynni brotaþolum þau úrræði sem í boði eru. Alda segir að tilkynningar í málunum berist með ýmsum hætti; frá brotaþolunum sjálfum, fjölskyldumeðlimum, nágrönnum eða frá barnavernd. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Málum, þar sem grunur er á að brotið sé gegn börnum, hefur fjölgað mikið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu síðustu ár. Frá árinu 2015 til dagsins í dag eru 126 börn skráð sem brotaþolar. Aðallögfræðingur lögreglunnar segir margt hafa áhrif á þróunina, meðal annars vitundarvakningu í samfélaginu. Ofbeldi foreldra gegn börnum þrífst á Íslandi en í 9 prósent heimilisofbeldismála á skrá hjá lögreglunni í fyrra var um að ræða ofbeldi gegn börnum. Frá miðjum janúar árið 2015 til dagsins í dag eru 126 börn skráð sem brotaþolar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og voru börnin ólögráða í tæplega 7 prósent málanna. í 98 grein barnaverndarlaga segir að ef þeir sem hafa barn í sinni umsjá misþyrma því andlega eða líkamlega, misbjóða því kynferðislega eða á annan hátt, vanrækja það andlega eða líkamlega þannig að lífi eða heilsu þess er hætta búin þá varðar það fangelsi allt að fimm árum. Í 99 grein segir að hver sem beitir barn andlegum eða líkamlegum refsingum, hótunum eða ógnum eða sýnir af sér aðra vanvirðandi háttsemi gagnvart barni skuli sæta sektum eða fangelsi allt að þremur árum. Málum þar sem grunur er á að brotið sé gegn þessum greinum laganna hefur fjölgað mikið hjá lögreglunni eins og sést hér. Hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu voru málin 26 árið 2014 og 56 árið 2015. Í fyrra voru málin hins vegar orðin 103. Það sem af er ári eru málin nú þegar 47. Þróunin er svipuð hjá öðrum embættum. Alda Hrönn Jóhannesdóttir, aðallögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir ástæðurnar margþættar. Meðal annars hafi verklag lögreglunnar í heimilisofbeldismálum áhrif á fjölda tilkynninga. Í stuttu máli gengur verklagið út á það að lögregla, barnaverndar- og félagsmálayfirvöld komi að málunum strax í upphafi, afli eins mikilla upplýsinga og unnt er, bjóði stuðning og kynni brotaþolum þau úrræði sem í boði eru. Alda segir að tilkynningar í málunum berist með ýmsum hætti; frá brotaþolunum sjálfum, fjölskyldumeðlimum, nágrönnum eða frá barnavernd.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent