Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Ritstjórn skrifar 9. maí 2017 09:00 Harry klæðist Gucci í myndbandinu við Sign of the Times. Mynd/Youtube Harry Styles kann að koma aðdáendum sínum á óvart. Hann hóf nýlega sólóferil með útgáfu lagsins Sign of the Times og nú hefur hann loksins gefið út tónlistarmyndband við lagið. Í myndbandinu má sjá Styles svífa um sveitir Englands í Gucci fötum. Ekki svo slæm hugmynd af tónlistarmyndbandi. Nú er komið rúmt ár frá því að hann ásamt hljómsveit sinni ákváðu að taka sér pásu. Á þessu ári hefur Styles leikið í kvikmynd sem og verið að undirbúa sóló feril sinn. Það verður spennandi að sjá hvernig honum tekst til á eigin spítur. Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour
Harry Styles kann að koma aðdáendum sínum á óvart. Hann hóf nýlega sólóferil með útgáfu lagsins Sign of the Times og nú hefur hann loksins gefið út tónlistarmyndband við lagið. Í myndbandinu má sjá Styles svífa um sveitir Englands í Gucci fötum. Ekki svo slæm hugmynd af tónlistarmyndbandi. Nú er komið rúmt ár frá því að hann ásamt hljómsveit sinni ákváðu að taka sér pásu. Á þessu ári hefur Styles leikið í kvikmynd sem og verið að undirbúa sóló feril sinn. Það verður spennandi að sjá hvernig honum tekst til á eigin spítur.
Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour