Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 20:00 Emma Watson var ánægð með verðlaunin í gær. Mynd/Getty Í gær fóru fram kvikmyndaverðlaun MTV. Þar voru í fyrsta sinn veitt verðlaun í kynlausum flokkum í stað þess að vera með sér flokka fyrir konur og karla. Emma Watson sigraði í flokkinum "Big-screen actor accolade". Í flokkinum keppti hún á móti James McAvoy, Hugh Jackman og Daniel Kaluuya. Emma sagði í þakkarræðu sinni að ákvörðun MTV að vera með kynlausa flokka væri mikilvægt skref í rétta átt að jafnrétti í kvikmyndaheiminum. Ungstirnið Millie Bobby Brown sigraði einnig í sínum flokki, besti leikari/leikkona í sjónvarpsþætti. Það verður forvitnilegt að sjá hvort að fleiri verðlaunahátíðir muni taka upp þetta nýja kerfi í framtíðinni. Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour
Í gær fóru fram kvikmyndaverðlaun MTV. Þar voru í fyrsta sinn veitt verðlaun í kynlausum flokkum í stað þess að vera með sér flokka fyrir konur og karla. Emma Watson sigraði í flokkinum "Big-screen actor accolade". Í flokkinum keppti hún á móti James McAvoy, Hugh Jackman og Daniel Kaluuya. Emma sagði í þakkarræðu sinni að ákvörðun MTV að vera með kynlausa flokka væri mikilvægt skref í rétta átt að jafnrétti í kvikmyndaheiminum. Ungstirnið Millie Bobby Brown sigraði einnig í sínum flokki, besti leikari/leikkona í sjónvarpsþætti. Það verður forvitnilegt að sjá hvort að fleiri verðlaunahátíðir muni taka upp þetta nýja kerfi í framtíðinni.
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour