Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 12:00 Anna Wintour hefur látið til sín taka í tískuheiminum. Mynd/Getty Hin 67 ára Anna Wintour hefur nú fengið eina hæstu viðurkenningu sem hægt er að öðlast frá bresku krúnunni. Hún var á dögunum sæmt orðu sem ber nafnið "Dame Commander of the Order of the British Empire". Það eru aðeins útvaldir sem fá slíkan heiður. Samkvæmt yfirlýsingu frá Buckingham höllinni er óendanlegt framlag Önnu til tískuheimsins ómetanlegt. Árið 2008 hlaut Anna OBE orðuna eða "Officer of the Most Excellent Order of the British Empire". Breska krúnan er þó greinilega ánægð með störf Önnu og því mikilvægt að hún fái enn meiri viðurkenningu frá heimalandi sínu. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour
Hin 67 ára Anna Wintour hefur nú fengið eina hæstu viðurkenningu sem hægt er að öðlast frá bresku krúnunni. Hún var á dögunum sæmt orðu sem ber nafnið "Dame Commander of the Order of the British Empire". Það eru aðeins útvaldir sem fá slíkan heiður. Samkvæmt yfirlýsingu frá Buckingham höllinni er óendanlegt framlag Önnu til tískuheimsins ómetanlegt. Árið 2008 hlaut Anna OBE orðuna eða "Officer of the Most Excellent Order of the British Empire". Breska krúnan er þó greinilega ánægð með störf Önnu og því mikilvægt að hún fái enn meiri viðurkenningu frá heimalandi sínu.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour