Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Vinsælustu skórnir í dag Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Vinsælustu skórnir í dag Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour