Nokkur hundruð manns á stofnfundi Sósíalistaflokksins: Gunnar Smári telur að umræðan um gjaldþrot Fréttatímans muni ekki skaða Sósíalistaflokkinn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 1. maí 2017 20:00 Nokkur hundruð manns mættu á stofnfund Sósíalistaflokks Íslands í Tjarnabíói í dag. Fjöldi fólks skráði sig þegar í stað í flokkinn, að sögn stofnanda hans. Hann telur að umræða um gjaldþrot Fréttatímans muni ekki koma til með að skaða flokkinn. Á fundinum var skýrsla undirbúningshóps um aðdraganda stofnunar flokksins kynnt sem og starfið sem er framundan. Þá fór fram kosning bráðabirgðastjórnar og formanns flokksins. Gunnar Smára Egilsson, fyrrverandi ritstjóri og driffjöður í Sósíalistaflokki Íslands, segir fjölda fólks hafa skráð sig í flokkinn. „Ég held að það sé eitthvað um 1400 manns, þegar ég kíkti síðast. Nú koma félagsmenn í fyrsta skipti saman og ætla að ræða hvernig starfsemin verður næstu mánuðina,“ segir Gunnar Smári. Gunnar útskýrir að hugmyndafræði flokksins gangi fyrst og fremst út á það að ná völdunum af auðstéttinni. Hægt er að sjá viðtal við Gunnar Smára í spilaranum hér að ofan. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Nokkur hundruð manns mættu á stofnfund Sósíalistaflokks Íslands í Tjarnabíói í dag. Fjöldi fólks skráði sig þegar í stað í flokkinn, að sögn stofnanda hans. Hann telur að umræða um gjaldþrot Fréttatímans muni ekki koma til með að skaða flokkinn. Á fundinum var skýrsla undirbúningshóps um aðdraganda stofnunar flokksins kynnt sem og starfið sem er framundan. Þá fór fram kosning bráðabirgðastjórnar og formanns flokksins. Gunnar Smára Egilsson, fyrrverandi ritstjóri og driffjöður í Sósíalistaflokki Íslands, segir fjölda fólks hafa skráð sig í flokkinn. „Ég held að það sé eitthvað um 1400 manns, þegar ég kíkti síðast. Nú koma félagsmenn í fyrsta skipti saman og ætla að ræða hvernig starfsemin verður næstu mánuðina,“ segir Gunnar Smári. Gunnar útskýrir að hugmyndafræði flokksins gangi fyrst og fremst út á það að ná völdunum af auðstéttinni. Hægt er að sjá viðtal við Gunnar Smára í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira