Hefur spilað tvo oddaleiki um titilinn og unnið þá með samtals 75 stigum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2017 19:45 Sigurður Þorvaldsson fagnar sigri í leikslok. Vísir/Andri Marinó KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi með 39 stiga sigur á Grindavík í hreinum úrslitaleik um titilinn. Einn leikmaður í KR-liðinu þekkir það orðið vel að koma í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn og hreinlega rúlla yfir mótherjana. KR-ingurinn Sigurður Þorvaldsson átti fínan leik með KR í gær en hann var einnig með Snæfellsliðinu í stórsigri á Keflavík í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn árið 2010. Sigurður var með 9 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar á 27 mínútum í sigri Snæfells fyrir sjö árum en í gærkvöldi skoraði hann 11 stig og tók 4 fráköst á 19 mínútum. Sigurður hefur nú spilað tvo hreina úrslitaleiki um Íslandsmeistaratitilinn og lið hans hafa unnið þá báða með samtals 75 stigum. Þetta eru jafnframt tveir langstærstu sigrar liða í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn síðan úrslitakeppnin var tekin upp vorið 1984. Snæfell vann Keflavík með 36 stiga mun árið 2010, 105-69, eftir að hafa unnið fyrsta leikhlutann 37-19 og verið 26 stigum yfir í hálfleik, 56-30. KR vann 95-56 sigur í gær eftir að hafa verið níu stigum yfir eftir fyrsta leikhluta, 19-10, og unnið síðan annan leikhlutann 30-8. KR var 31 stigi yfir í hálfleik, 49-18.Stærsti sigur í oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla: 39 stig KR 2017 (95-56 sigur á Grindavík) 36 stig Snæfell 2010 (105-69 sigur á Keflavík) 17 stig Keflavík 1989 (89-72 sigur á KR) 9 stig Keflavík 1992 (77-68 sigur á Val) 9 stig Njarðvík 1991 (84-75 sigur á Keflavík) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jón Arnór bestur í úrslitakeppninni Jón Arnór Stefánsson var valinn besti leikmaður úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. 30. apríl 2017 21:11 Jón Arnór: Enduðum mótið í fimmta gír "Við höfum verið að sjá þetta fyrir okkur undanfarna daga, sjá fyrir okkur að við séum að halda á bikarnum,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. 30. apríl 2017 22:57 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 95-56 | Grindavík eins og lömb leidd til slátrunar KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. KR afgreiddi leikinn strax í fyrri hálfleik en munurinn var 31 stig í hálfleik, 49-18. Ótrúleg spilamennska hjá meisturunum. KR vinnur því alla titla sem voru í boði í ár. 30. apríl 2017 22:00 Sjáðu trylltan fögnuð KR-inga KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 30. apríl 2017 23:07 Karnival í KR-heimilinu KR-ingar buðu upp á sýningu í oddaleik liðsins gegn Grindavík um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þeir sýndu allar sínar bestu hliðar og pökkuðu Grindvíkingum saman. Leiknum var lokið í hálfleik er KR var með 31 stigs forskot. Ótrúleg 1. maí 2017 06:00 Jóhann: Við skitum á okkur Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var í hálfgerðu losti eftir skellinn gegn KR í kvöld. Gríðarlega svekkjandi endir á mögnuðu tímabili hjá hans liði. 30. apríl 2017 21:37 Brynjar: Þetta er bara gullaldartímabil KR og við ætlum ekkert að hætta "Það væri gaman að slá metið hans Teits, maður verður að skoða það,“ segir Brynjar Þór Björnsson, eftir leikinn í kvöld en hann var að verða Íslandsmeistari með KR í sjöunda sinn. 30. apríl 2017 22:48 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi með 39 stiga sigur á Grindavík í hreinum úrslitaleik um titilinn. Einn leikmaður í KR-liðinu þekkir það orðið vel að koma í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn og hreinlega rúlla yfir mótherjana. KR-ingurinn Sigurður Þorvaldsson átti fínan leik með KR í gær en hann var einnig með Snæfellsliðinu í stórsigri á Keflavík í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn árið 2010. Sigurður var með 9 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar á 27 mínútum í sigri Snæfells fyrir sjö árum en í gærkvöldi skoraði hann 11 stig og tók 4 fráköst á 19 mínútum. Sigurður hefur nú spilað tvo hreina úrslitaleiki um Íslandsmeistaratitilinn og lið hans hafa unnið þá báða með samtals 75 stigum. Þetta eru jafnframt tveir langstærstu sigrar liða í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn síðan úrslitakeppnin var tekin upp vorið 1984. Snæfell vann Keflavík með 36 stiga mun árið 2010, 105-69, eftir að hafa unnið fyrsta leikhlutann 37-19 og verið 26 stigum yfir í hálfleik, 56-30. KR vann 95-56 sigur í gær eftir að hafa verið níu stigum yfir eftir fyrsta leikhluta, 19-10, og unnið síðan annan leikhlutann 30-8. KR var 31 stigi yfir í hálfleik, 49-18.Stærsti sigur í oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla: 39 stig KR 2017 (95-56 sigur á Grindavík) 36 stig Snæfell 2010 (105-69 sigur á Keflavík) 17 stig Keflavík 1989 (89-72 sigur á KR) 9 stig Keflavík 1992 (77-68 sigur á Val) 9 stig Njarðvík 1991 (84-75 sigur á Keflavík)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jón Arnór bestur í úrslitakeppninni Jón Arnór Stefánsson var valinn besti leikmaður úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. 30. apríl 2017 21:11 Jón Arnór: Enduðum mótið í fimmta gír "Við höfum verið að sjá þetta fyrir okkur undanfarna daga, sjá fyrir okkur að við séum að halda á bikarnum,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. 30. apríl 2017 22:57 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 95-56 | Grindavík eins og lömb leidd til slátrunar KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. KR afgreiddi leikinn strax í fyrri hálfleik en munurinn var 31 stig í hálfleik, 49-18. Ótrúleg spilamennska hjá meisturunum. KR vinnur því alla titla sem voru í boði í ár. 30. apríl 2017 22:00 Sjáðu trylltan fögnuð KR-inga KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 30. apríl 2017 23:07 Karnival í KR-heimilinu KR-ingar buðu upp á sýningu í oddaleik liðsins gegn Grindavík um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þeir sýndu allar sínar bestu hliðar og pökkuðu Grindvíkingum saman. Leiknum var lokið í hálfleik er KR var með 31 stigs forskot. Ótrúleg 1. maí 2017 06:00 Jóhann: Við skitum á okkur Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var í hálfgerðu losti eftir skellinn gegn KR í kvöld. Gríðarlega svekkjandi endir á mögnuðu tímabili hjá hans liði. 30. apríl 2017 21:37 Brynjar: Þetta er bara gullaldartímabil KR og við ætlum ekkert að hætta "Það væri gaman að slá metið hans Teits, maður verður að skoða það,“ segir Brynjar Þór Björnsson, eftir leikinn í kvöld en hann var að verða Íslandsmeistari með KR í sjöunda sinn. 30. apríl 2017 22:48 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Jón Arnór bestur í úrslitakeppninni Jón Arnór Stefánsson var valinn besti leikmaður úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. 30. apríl 2017 21:11
Jón Arnór: Enduðum mótið í fimmta gír "Við höfum verið að sjá þetta fyrir okkur undanfarna daga, sjá fyrir okkur að við séum að halda á bikarnum,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. 30. apríl 2017 22:57
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 95-56 | Grindavík eins og lömb leidd til slátrunar KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. KR afgreiddi leikinn strax í fyrri hálfleik en munurinn var 31 stig í hálfleik, 49-18. Ótrúleg spilamennska hjá meisturunum. KR vinnur því alla titla sem voru í boði í ár. 30. apríl 2017 22:00
Sjáðu trylltan fögnuð KR-inga KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 30. apríl 2017 23:07
Karnival í KR-heimilinu KR-ingar buðu upp á sýningu í oddaleik liðsins gegn Grindavík um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þeir sýndu allar sínar bestu hliðar og pökkuðu Grindvíkingum saman. Leiknum var lokið í hálfleik er KR var með 31 stigs forskot. Ótrúleg 1. maí 2017 06:00
Jóhann: Við skitum á okkur Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var í hálfgerðu losti eftir skellinn gegn KR í kvöld. Gríðarlega svekkjandi endir á mögnuðu tímabili hjá hans liði. 30. apríl 2017 21:37
Brynjar: Þetta er bara gullaldartímabil KR og við ætlum ekkert að hætta "Það væri gaman að slá metið hans Teits, maður verður að skoða það,“ segir Brynjar Þór Björnsson, eftir leikinn í kvöld en hann var að verða Íslandsmeistari með KR í sjöunda sinn. 30. apríl 2017 22:48
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn