Skyrtur fara aldrei úr tísku Ristjórn skrifar 17. maí 2017 23:15 Glamour/Getty Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum. Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour
Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum.
Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour