Frjálsíþróttamenn máttu ekki hlýja sér í áhaldageymslunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2017 10:00 Frjálsíþróttafólkið á Þórsvellinum. mynd/facebook-síða bjarka gíslasonar Frjálsíþróttamenn á Akureyri eru ekki par sáttir við það viðhorf sem þeir mæta í bænum. Bjarki Gíslason greinir frá því á Facebook að frjálsíþróttafólkið hafi ekki einu sinni fengið að hlýja sér í áhaldageymslunni á Þórsvelli. „Og takið eftir að við vorum ekki rekin út úr búningsklefa (sem er einnig bannsvæði fyrir frjálsíþróttamenn) eða félagsaðstöðu, heldur ÁHALDAGEYMSLU! Sem hefur verið okkar griðarstaður á vellinum síðastliðin ár vegna aðstöðuskorts,“ skrifar Andri Fannar Gíslason undir stöðuuppfærslu Bjarka. Hann bætir svo við: „Þetta er ekki eingöngu knattspyrnuvöllur!! Þrátt fyrir að fótboltaelítan haldi því fram. Þessi völlur er eign akureyrarbæjar og tími til kominn að ráðamenn íþróttamála þar í bæ fari að hysja upp um sig buxurnar og sjá að það eru stundaðar fleiri íþróttir en knattleikir í okkar góða bæjarfélagi!“ Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson deilir þessari færslu og segir að þetta sé ástæðan fyrir því að hann hafi pakkað í töskur og flutt frá Akureyri. „Virkilega leiðinlegt hvað maður þarf að berjast fyrir því að geta æft íþróttina sína. Ætti kannski að sparka í bolta á undan mér svo það sé tekið mark á því maður ætlar sér að gera,“ segir Kolbeinn. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Frjálsíþróttamenn á Akureyri eru ekki par sáttir við það viðhorf sem þeir mæta í bænum. Bjarki Gíslason greinir frá því á Facebook að frjálsíþróttafólkið hafi ekki einu sinni fengið að hlýja sér í áhaldageymslunni á Þórsvelli. „Og takið eftir að við vorum ekki rekin út úr búningsklefa (sem er einnig bannsvæði fyrir frjálsíþróttamenn) eða félagsaðstöðu, heldur ÁHALDAGEYMSLU! Sem hefur verið okkar griðarstaður á vellinum síðastliðin ár vegna aðstöðuskorts,“ skrifar Andri Fannar Gíslason undir stöðuuppfærslu Bjarka. Hann bætir svo við: „Þetta er ekki eingöngu knattspyrnuvöllur!! Þrátt fyrir að fótboltaelítan haldi því fram. Þessi völlur er eign akureyrarbæjar og tími til kominn að ráðamenn íþróttamála þar í bæ fari að hysja upp um sig buxurnar og sjá að það eru stundaðar fleiri íþróttir en knattleikir í okkar góða bæjarfélagi!“ Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson deilir þessari færslu og segir að þetta sé ástæðan fyrir því að hann hafi pakkað í töskur og flutt frá Akureyri. „Virkilega leiðinlegt hvað maður þarf að berjast fyrir því að geta æft íþróttina sína. Ætti kannski að sparka í bolta á undan mér svo það sé tekið mark á því maður ætlar sér að gera,“ segir Kolbeinn.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira