Fullur á færibandi í flugstöðinni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. maí 2017 08:13 Keflavíkurflugvöllur. Vísir/Vilhelm Nokkuð var um drykkjulæti í Leifsstöð í vikunni ef marka má skeyti frá lögreglunni á Suðurnesjum, sem segist hafa sinnt óvenju mörgum verkefnum í Leifsstöð á undanförnum dögum. Til að mynda var óskað eftir aðstoð lögreglunnar vegna tveggja manna sem fengu ekki að fara í flug vegna ástands síns. Þeir voru háværir og æstir þegar lögreglumenn bar að garði en róuðust þegar rætt var við þá. Annar aðili, sem taldi sig vera á leið úr landi, sat ofurölvi á færibandi í brottfararsal þegar lögregla kom á staðinn. Honum var boðin gisting í fangaklefa sem hann þáði. Þá var einn handtekinn eftir að hafa verið vísað frá flugi vegna ástands síns. Hann hafði meðal annars boðið starfsmanni í flugstöðinni að koma í slagsmál við sig. Jafnframt var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna þriggja manna sem höfðu verið með læti í innritum, en einum þeirra var synjað um flug þar sem hann var ekki með vegabréf meðferðis. Loks voru þrír menn til viðbótar stöðvaðir með fölsuð skilríki. Einn þeirra framvísaði bresku vegabréfi en við nánari skoðun kom í ljós að það var í eigu annars manns. Hinir tveir framvísuðu grunnfölsuðum vegabréfum. Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Sjá meira
Nokkuð var um drykkjulæti í Leifsstöð í vikunni ef marka má skeyti frá lögreglunni á Suðurnesjum, sem segist hafa sinnt óvenju mörgum verkefnum í Leifsstöð á undanförnum dögum. Til að mynda var óskað eftir aðstoð lögreglunnar vegna tveggja manna sem fengu ekki að fara í flug vegna ástands síns. Þeir voru háværir og æstir þegar lögreglumenn bar að garði en róuðust þegar rætt var við þá. Annar aðili, sem taldi sig vera á leið úr landi, sat ofurölvi á færibandi í brottfararsal þegar lögregla kom á staðinn. Honum var boðin gisting í fangaklefa sem hann þáði. Þá var einn handtekinn eftir að hafa verið vísað frá flugi vegna ástands síns. Hann hafði meðal annars boðið starfsmanni í flugstöðinni að koma í slagsmál við sig. Jafnframt var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna þriggja manna sem höfðu verið með læti í innritum, en einum þeirra var synjað um flug þar sem hann var ekki með vegabréf meðferðis. Loks voru þrír menn til viðbótar stöðvaðir með fölsuð skilríki. Einn þeirra framvísaði bresku vegabréfi en við nánari skoðun kom í ljós að það var í eigu annars manns. Hinir tveir framvísuðu grunnfölsuðum vegabréfum.
Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Sjá meira