Viðraðu hælana Ritstjórn skrifar 13. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði. Mest lesið Hvað verður hún í ár? Glamour Í hverju ertu Miley? Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour
Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði.
Mest lesið Hvað verður hún í ár? Glamour Í hverju ertu Miley? Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour