Telur alvarlegt að heilbrigðisyfirvöld segi ekki satt um veipur Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. maí 2017 07:15 Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir. vísir/anton brink „Það er alvarlegt mál þegar heilbrigðisyfirvöld eru ekki að segja fólki satt,“ segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir um það sem hann segir rangfærslur um veipur, eða rafrettur. Guðmundur Karl er einn þeirra sem standa fyrir ráðstefnu í Háskólabíói klukkan tvö á sunnudag um málefnið. Segir hann að ráðstefnan sé einn mesti tóbaksvarnaraktívismi í Íslandssögunni. Annars vegar verður sýnd heimildarmyndin A Billion Lives og svo taka við erindi frá fræðimönnum og umræður. „Þetta er hluti af höfundum tveggja tímamótaskýrsla frá Lýðheilsustofnun Englands og Royal College of Physicians, sem er 500 ára læknafélag,“ segir Guðmundur Karl og bætir því við að skýrslurnar byggist á hundruðum vandaðra rannsókna. „Þar ráðleggja þeir sterklega veipur sem leið til að hætta reykingum og halda því fram að þær geti lækkað dánartölur, ekki bara um hundruð eða þúsund heldur allt að hundruð milljóna, en samkvæmt mati WHO kemur einn milljarður fólks til með að deyja af völdum reykingatengdra sjukdóma á þessari öld,“ segir hann enn fremur. Guðmundur Karl segir umræðuna hér á landi, sem og víðar, ekki byggjast á vísindum og staðreyndum. „Hér virðast allir vera á móti veipum án þess að hafa skoðað þetta nægilega vel að mínu mati og líka að mati RCP og PHE. Flestir viðurkenna í dag að þetta sé 95 til 99,9 prósent skaðminna. Þetta er bara no-brainer.“ Hann segir ráðstefnuna þó ekki vera neinn fögnuð. Ef einhver sé á öndverðum meiði þá sé honum velkomið að lesa fyrirlesurum pistilinn. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
„Það er alvarlegt mál þegar heilbrigðisyfirvöld eru ekki að segja fólki satt,“ segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir um það sem hann segir rangfærslur um veipur, eða rafrettur. Guðmundur Karl er einn þeirra sem standa fyrir ráðstefnu í Háskólabíói klukkan tvö á sunnudag um málefnið. Segir hann að ráðstefnan sé einn mesti tóbaksvarnaraktívismi í Íslandssögunni. Annars vegar verður sýnd heimildarmyndin A Billion Lives og svo taka við erindi frá fræðimönnum og umræður. „Þetta er hluti af höfundum tveggja tímamótaskýrsla frá Lýðheilsustofnun Englands og Royal College of Physicians, sem er 500 ára læknafélag,“ segir Guðmundur Karl og bætir því við að skýrslurnar byggist á hundruðum vandaðra rannsókna. „Þar ráðleggja þeir sterklega veipur sem leið til að hætta reykingum og halda því fram að þær geti lækkað dánartölur, ekki bara um hundruð eða þúsund heldur allt að hundruð milljóna, en samkvæmt mati WHO kemur einn milljarður fólks til með að deyja af völdum reykingatengdra sjukdóma á þessari öld,“ segir hann enn fremur. Guðmundur Karl segir umræðuna hér á landi, sem og víðar, ekki byggjast á vísindum og staðreyndum. „Hér virðast allir vera á móti veipum án þess að hafa skoðað þetta nægilega vel að mínu mati og líka að mati RCP og PHE. Flestir viðurkenna í dag að þetta sé 95 til 99,9 prósent skaðminna. Þetta er bara no-brainer.“ Hann segir ráðstefnuna þó ekki vera neinn fögnuð. Ef einhver sé á öndverðum meiði þá sé honum velkomið að lesa fyrirlesurum pistilinn.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira