Fleiri lygar á leiðinni? Ritstjórn skrifar 11. maí 2017 19:30 Mynd/Instagram Sjónvarpsþáttaserían Big Little Lies hefur slegið rækilega í gegn út um allan heim enda ekki nema von þegar Reese Witherspoon, Nicole Kidman, Laura Dern, Shailene Woodley, Alexander Skarsgård og forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn, Zoë Kravitz leiða saman hesta sína. Witherspoon og Kidman eru einnig framleiðendur þáttana og sú fyrrnefnda gaf vísbendingar þess efnis á Instagramreikningi sínum á dögunum að önnur sería væri í undirbúningi. Gleðifregnir fyrir aðdáendur sem vilja sjá meira frá ráðagóðu húsmæðrunum í Kaliforníu. Þættirnir voru sýndir á Stöð 2 í vetur og er serían öll nú aðgengilegir á Stöð 2 Maraþon NOW fyrir áhugasama. Spending #SundayFunday with these ladies ... working on some new lies A post shared by Reese Witherspoon (@reesewitherspoon) on May 7, 2017 at 4:48pm PDT Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour
Sjónvarpsþáttaserían Big Little Lies hefur slegið rækilega í gegn út um allan heim enda ekki nema von þegar Reese Witherspoon, Nicole Kidman, Laura Dern, Shailene Woodley, Alexander Skarsgård og forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn, Zoë Kravitz leiða saman hesta sína. Witherspoon og Kidman eru einnig framleiðendur þáttana og sú fyrrnefnda gaf vísbendingar þess efnis á Instagramreikningi sínum á dögunum að önnur sería væri í undirbúningi. Gleðifregnir fyrir aðdáendur sem vilja sjá meira frá ráðagóðu húsmæðrunum í Kaliforníu. Þættirnir voru sýndir á Stöð 2 í vetur og er serían öll nú aðgengilegir á Stöð 2 Maraþon NOW fyrir áhugasama. Spending #SundayFunday with these ladies ... working on some new lies A post shared by Reese Witherspoon (@reesewitherspoon) on May 7, 2017 at 4:48pm PDT
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour