Um 50 í fjöldahjálparmiðstöð í Vík: Fjarskiptamastur fallið og rúður hafa brotnað í ökutækjum Birgir Olgeirsson skrifar 10. maí 2017 22:22 Frá Vík í dag. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Fjörutíu og átta manns eru nú í fjöldahjálparstöð sem opnuð hefur verið í Vík fyrir ferðamenn sem bíða af sér veðrið sem nú gengur yfir um miðbik Suðurlandsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi en þar segir að gert sé ráð fyrir að eitthvað dúri í nótt en bæti síðan í vind aftur og verði mjög hvasst fram eftir morgninum. Lögregla og björgunarsveitir standa vaktina og hafa björgunarsveitir haft í nógu að snúast, þakplötur hafa fokið, fjarskiptamastur í Dyrhólaey er fallið og tjón hefur orðið á húsum í byggingu. Þá hafa rúður brotnað í ökutækjum. Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki. Veður Tengdar fréttir Lokað á milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Þá má búast við að þjóðveginum undir Eyjafjöllum verði lokað seinna í dag. 10. maí 2017 10:08 Vindhviður náð allt að 50 metrum á sekúndu Mikið hvassviðri gengur nú yfir landið norðvestanvert og Vestfirði og hafa hviður á Gemlufallsheiði á Vestfjörðum náð allt að 50 metrum á sekúndu að sögn Helgu Ívarsdóttur, vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 10. maí 2017 11:19 Þjóðvegi 1 lokað milli Seljalandsfoss og Víkur Núna klukkan 14 var þjóðvegi 1 milli Seljalandsfoss og Víkur lokað vegna óveðurs. Fyrr í dag var þjóðveginum frá Skeiðarársandi að Jökulsárlóni lokað, einnig vegna veðurs. 10. maí 2017 14:12 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
Fjörutíu og átta manns eru nú í fjöldahjálparstöð sem opnuð hefur verið í Vík fyrir ferðamenn sem bíða af sér veðrið sem nú gengur yfir um miðbik Suðurlandsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi en þar segir að gert sé ráð fyrir að eitthvað dúri í nótt en bæti síðan í vind aftur og verði mjög hvasst fram eftir morgninum. Lögregla og björgunarsveitir standa vaktina og hafa björgunarsveitir haft í nógu að snúast, þakplötur hafa fokið, fjarskiptamastur í Dyrhólaey er fallið og tjón hefur orðið á húsum í byggingu. Þá hafa rúður brotnað í ökutækjum. Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki.
Veður Tengdar fréttir Lokað á milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Þá má búast við að þjóðveginum undir Eyjafjöllum verði lokað seinna í dag. 10. maí 2017 10:08 Vindhviður náð allt að 50 metrum á sekúndu Mikið hvassviðri gengur nú yfir landið norðvestanvert og Vestfirði og hafa hviður á Gemlufallsheiði á Vestfjörðum náð allt að 50 metrum á sekúndu að sögn Helgu Ívarsdóttur, vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 10. maí 2017 11:19 Þjóðvegi 1 lokað milli Seljalandsfoss og Víkur Núna klukkan 14 var þjóðvegi 1 milli Seljalandsfoss og Víkur lokað vegna óveðurs. Fyrr í dag var þjóðveginum frá Skeiðarársandi að Jökulsárlóni lokað, einnig vegna veðurs. 10. maí 2017 14:12 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
Lokað á milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Þá má búast við að þjóðveginum undir Eyjafjöllum verði lokað seinna í dag. 10. maí 2017 10:08
Vindhviður náð allt að 50 metrum á sekúndu Mikið hvassviðri gengur nú yfir landið norðvestanvert og Vestfirði og hafa hviður á Gemlufallsheiði á Vestfjörðum náð allt að 50 metrum á sekúndu að sögn Helgu Ívarsdóttur, vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 10. maí 2017 11:19
Þjóðvegi 1 lokað milli Seljalandsfoss og Víkur Núna klukkan 14 var þjóðvegi 1 milli Seljalandsfoss og Víkur lokað vegna óveðurs. Fyrr í dag var þjóðveginum frá Skeiðarársandi að Jökulsárlóni lokað, einnig vegna veðurs. 10. maí 2017 14:12