„Næsta Le Pen“ tekur sér hlé frá stjórnmálum Atli Ísleifsson skrifar 10. maí 2017 10:22 Marion Maréchal-Le Pen tók sæti á franska þinginu 22 ára gömul. Vísir/AFP Marion Maréchal-Le Pen, ein af vonarstjörnum frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur ákveðið að taka sér hlé frá stjórnmálum, í það minnsta kosti tímabundið. Hin 27 ára Marion Maréchal-Le Pen greindi frá þessu í samtali við sjónvarpsstöðina Libertés í gær. Maréchal-Le Pen er barnabarn Jean-Marie Le Pen, stofnanda Þjóðfylkingarinnar, og systurdóttir Marine Le Pen sem hlaut um 35 prósent atkvæða í nýafstöðnum forsetakosningum í Frakklandi. Maréchal-Le Pen segir ástæðuna vera að hún vilji verja meiri tíma með þriggja ára dóttur sinni. „Mikilvægasta verkefni mitt sem stendur er að mæta þörfum þessarar litlu stúlku, sem ég hef þurft að vera allt of mikið fjarverandi frá á síðustu árum,“ segir Maréchal-Le Pen sem skildi við föður stúlkunnar á síðasta ári. Maréchal-Le Pen hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs á franska þinginu þar sem sem hún situr sem fulltrúi þriðja kjördæmis Vaucluse. Hún var kjörin á þing árið 2012, þá 22 ára gömul og varð þar með yngsti þingmaðurinn í nútímasögu Frakklands. Frakkland Tengdar fréttir Hvorki leki né dræm kjörsókn gat stöðvað Macron Emmanuel Macron var spáð sigri í frönsku forsetakosningunum strax og fyrstu tölur birtust. Hann tekur við embætti þann 14. maí næstkomandi. Macron sagði nýjan kafla skrifaðan í sögu landsins. Le Pen vill leiða stjórnarandstöðuna. 8. maí 2017 07:00 Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Marion Maréchal-Le Pen, ein af vonarstjörnum frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur ákveðið að taka sér hlé frá stjórnmálum, í það minnsta kosti tímabundið. Hin 27 ára Marion Maréchal-Le Pen greindi frá þessu í samtali við sjónvarpsstöðina Libertés í gær. Maréchal-Le Pen er barnabarn Jean-Marie Le Pen, stofnanda Þjóðfylkingarinnar, og systurdóttir Marine Le Pen sem hlaut um 35 prósent atkvæða í nýafstöðnum forsetakosningum í Frakklandi. Maréchal-Le Pen segir ástæðuna vera að hún vilji verja meiri tíma með þriggja ára dóttur sinni. „Mikilvægasta verkefni mitt sem stendur er að mæta þörfum þessarar litlu stúlku, sem ég hef þurft að vera allt of mikið fjarverandi frá á síðustu árum,“ segir Maréchal-Le Pen sem skildi við föður stúlkunnar á síðasta ári. Maréchal-Le Pen hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs á franska þinginu þar sem sem hún situr sem fulltrúi þriðja kjördæmis Vaucluse. Hún var kjörin á þing árið 2012, þá 22 ára gömul og varð þar með yngsti þingmaðurinn í nútímasögu Frakklands.
Frakkland Tengdar fréttir Hvorki leki né dræm kjörsókn gat stöðvað Macron Emmanuel Macron var spáð sigri í frönsku forsetakosningunum strax og fyrstu tölur birtust. Hann tekur við embætti þann 14. maí næstkomandi. Macron sagði nýjan kafla skrifaðan í sögu landsins. Le Pen vill leiða stjórnarandstöðuna. 8. maí 2017 07:00 Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Hvorki leki né dræm kjörsókn gat stöðvað Macron Emmanuel Macron var spáð sigri í frönsku forsetakosningunum strax og fyrstu tölur birtust. Hann tekur við embætti þann 14. maí næstkomandi. Macron sagði nýjan kafla skrifaðan í sögu landsins. Le Pen vill leiða stjórnarandstöðuna. 8. maí 2017 07:00
Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21