Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Ritstjórn skrifar 29. maí 2017 10:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat? Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour
Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat?
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour