Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Best klæddar á VMA Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Best klæddar á VMA Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour