Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Dolce & Gabbana hanna línu af eldhústækjum Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Dolce & Gabbana hanna línu af eldhústækjum Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour