Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Gróf götutíska í Georgíu Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Gróf götutíska í Georgíu Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour