Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour