Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 21:45 Glamour/Getty Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu. Mest lesið Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Ég er glamorous! Glamour Svalasti táningur rauða dregilsins Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Að taka stökkið Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour
Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu.
Mest lesið Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Ég er glamorous! Glamour Svalasti táningur rauða dregilsins Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Að taka stökkið Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour