Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 21:45 Glamour/Getty Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu. Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour
Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu.
Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour