Slógu í gegn með söngleik Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 27. maí 2017 10:30 Söngleikurinn gerist um borð í skemmtiferðaskipi og fjallar um ástir og örlög farþeganna. Mynd/James Kennedy Leiklistarlífið blómstrar hér á Skagaströnd þessa dagana. Sýningin Allt er nú til sló í gegn þannig að við bættum við aukasýningum,“ segir Ástrós Elísdóttir sem er að ljúka öðrum vetri sem kennari í leiklist við Höfðaskóla. „Af 31 krakka í unglingadeild völdu 24 leiklist sem valfag. Auk þess bættust þrír við á lokasprettinum.“ Í fyrra setti Ástrós upp Mamma mia! með unglingunum í Höfðaskóla, í harðri samkeppni við Borgarleikhúsið. „Ég vann í Borgarleikhúsinu áður en ég kom hingað og fékk handritið eftir Þórarin Eldjárn lánað, stytti og breytti. Nú fannst mér Anything goes, með tónlist eftir Cole Porter, henta langbest en sá söngleikur hefur aldrei verið settur upp hér á landi og ég sótti um sýningar- og þýðingarrétt til Bandaríkjanna,“ segir Ástrós sem þýddi verkið og breytti textunum þannig að þeir yrðu sönghæfir.„Nemendur voru mjög metnaðarfullir og duglegir og leikmynd sem Trésmiðja Helga Gunnars setti upp með krökkunum var glæsileg. Svo hjálpuðumst við að með hár og förðun, krakkarnir voru nýbúnir að keppa í Stíl, á vegum Samfés, þar sem þeir tóku 1. sætið fyrir förðun,“ segir hún. Ástrós var í söngsveitinni Rokklingunum sem barn. Nú er hún leikhúsfræðingur, lærður leiðsögumaður og er að ljúka meistaranámi í ritlist – með vinnunni. Hún kveðst engin tengsl hafa haft við Skagaströnd áður en hún flutti þangað. „Maðurinn minn er sjávarlíffræðingur og fékk góða vinnu hér þannig að við slógum til. Nú eigum við átta mánaða barn og faðirinn var í fæðingarorlofi meðan mesta törnin var hjá mér með unglingunum.“ Skagaströnd Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Leiklistarlífið blómstrar hér á Skagaströnd þessa dagana. Sýningin Allt er nú til sló í gegn þannig að við bættum við aukasýningum,“ segir Ástrós Elísdóttir sem er að ljúka öðrum vetri sem kennari í leiklist við Höfðaskóla. „Af 31 krakka í unglingadeild völdu 24 leiklist sem valfag. Auk þess bættust þrír við á lokasprettinum.“ Í fyrra setti Ástrós upp Mamma mia! með unglingunum í Höfðaskóla, í harðri samkeppni við Borgarleikhúsið. „Ég vann í Borgarleikhúsinu áður en ég kom hingað og fékk handritið eftir Þórarin Eldjárn lánað, stytti og breytti. Nú fannst mér Anything goes, með tónlist eftir Cole Porter, henta langbest en sá söngleikur hefur aldrei verið settur upp hér á landi og ég sótti um sýningar- og þýðingarrétt til Bandaríkjanna,“ segir Ástrós sem þýddi verkið og breytti textunum þannig að þeir yrðu sönghæfir.„Nemendur voru mjög metnaðarfullir og duglegir og leikmynd sem Trésmiðja Helga Gunnars setti upp með krökkunum var glæsileg. Svo hjálpuðumst við að með hár og förðun, krakkarnir voru nýbúnir að keppa í Stíl, á vegum Samfés, þar sem þeir tóku 1. sætið fyrir förðun,“ segir hún. Ástrós var í söngsveitinni Rokklingunum sem barn. Nú er hún leikhúsfræðingur, lærður leiðsögumaður og er að ljúka meistaranámi í ritlist – með vinnunni. Hún kveðst engin tengsl hafa haft við Skagaströnd áður en hún flutti þangað. „Maðurinn minn er sjávarlíffræðingur og fékk góða vinnu hér þannig að við slógum til. Nú eigum við átta mánaða barn og faðirinn var í fæðingarorlofi meðan mesta törnin var hjá mér með unglingunum.“
Skagaströnd Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira