Ferðabann Trumps ekki samþykkt Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 25. maí 2017 23:11 Donald Trump heldur á forsetatilskipun. Vísir/Getty Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. Reuters greinir frá. Fram kemur í tilkynningu frá Roger Gregory, dómara við dómstólinn að ferðabannið ýti undir mismunun og því sé ekki tækt að það taki gildi. Gregory bendir á að tilskipunin hafi verið orðuð á ónákvæman hátt. Hún hafi falið í sér óljósa túlkun á þjóðaröryggi og að hatursorðræða hafi verið áberandi. Gregory tekur jafnframt fram að miðað við kosningabaráttu Trumps, þar sem sagt var múslimar fengju ekki aðgengi inn í landið, þá væri hægt að skilja tilskipunina á þann hátt að „aðaltilgangur tilskipunarinnar væri að takmarka aðgengi fólks til Bandaríkjanna einungis á grundvelli trúarbragða,“ segir í tilkynningunni. Ríkisstjórn Trumps hefur hins vegar bent á að orð hans í kosningabaráttunni ættu ekki að vera höfð til hliðsjónar þar sem hann hefði ekki verið búinn að taka við embætti. Dómstóllinn var hins vegar ekki sammála því og taldi að skoðanir Trumps á þeim tíma skiptu máli í ákvörðun sem þessari enda væri um að ræða kosningaloforð sem hann hefði ítrekað nefnt. Einnig er bent á að forsetinn hafi ekki einskorðað vald og geti því ekki tekið ákvarðanir sem þessa án afleiðinga. Donald Trump Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. Reuters greinir frá. Fram kemur í tilkynningu frá Roger Gregory, dómara við dómstólinn að ferðabannið ýti undir mismunun og því sé ekki tækt að það taki gildi. Gregory bendir á að tilskipunin hafi verið orðuð á ónákvæman hátt. Hún hafi falið í sér óljósa túlkun á þjóðaröryggi og að hatursorðræða hafi verið áberandi. Gregory tekur jafnframt fram að miðað við kosningabaráttu Trumps, þar sem sagt var múslimar fengju ekki aðgengi inn í landið, þá væri hægt að skilja tilskipunina á þann hátt að „aðaltilgangur tilskipunarinnar væri að takmarka aðgengi fólks til Bandaríkjanna einungis á grundvelli trúarbragða,“ segir í tilkynningunni. Ríkisstjórn Trumps hefur hins vegar bent á að orð hans í kosningabaráttunni ættu ekki að vera höfð til hliðsjónar þar sem hann hefði ekki verið búinn að taka við embætti. Dómstóllinn var hins vegar ekki sammála því og taldi að skoðanir Trumps á þeim tíma skiptu máli í ákvörðun sem þessari enda væri um að ræða kosningaloforð sem hann hefði ítrekað nefnt. Einnig er bent á að forsetinn hafi ekki einskorðað vald og geti því ekki tekið ákvarðanir sem þessa án afleiðinga.
Donald Trump Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira