Jeppe þakkar Selfyssingum fyrir heiðarlega framkomu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2017 22:51 Jeppe Hansen. Vísir/Anton Jeppe Hansen, framherji Keflavíkurliðsins, segir það vera leikmönnum Selfoss að þakka að Daninn fékk ekki gult spjald í leik Keflavíkur og Selfoss í Inkasso-deildinni í kvöld. Keflavík og Selfoss gerðu þá 2-2 jafntefli í bráðskemmtilegum leik þar sem toppsæti deildarinnar var undir hjá báðum liðum. Jeppe Hansen kom á Twitter í kvöld þar sem hann vildi koma þökkum til leikmanna Selfossliðsins.Respect to Pew, @gsigurjonsson25 and the Selfoss guys for getting my yellowcard cancelled today #respect#fairplay#Fotboltinet — Jeppe Hansen (@Jeppe29) May 25, 2017@gsigurjonsson25 The ref thought that I tried to score with my hand but they told him he was wrong. I never seen that before. Thats #fairplay#Fotboltinet — Jeppe Hansen (@Jeppe29) May 25, 2017 „Ber mikla virðingu fyrir Andrew Pew, Guðjóni Orra Sigurjónssyni og Selfossstrákunum fyrir að koma í veg fyrir að ég fengi gult spjald í kvöld,“ skrifaði Jeppe Hansen á Twitter-síðu sína og bætti svo við: „Dómarinn hélt að ég hefði reynt að skora með hendinni en þeir sögðu honum að það væri rangt. Ég hef aldrei séð svona áður,“ skrifaði Jeppe. Atvikið var þegar það kom sending inn á vítateiginn þar sem Jeppe Hansen var nálægt markinu. Boltinn skaust upp í höndina á honum en Jeppe var greinilega ekki að leika honum viljandi með hendinni. Boltinn var eiginlega á leið frá marki þegar það gerðist þannig hefði verið mjög sérstakt að spjalda hann fyrir þetta samkvæmt heimildarmanni Vísis sem var á vellinum í kvöld. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Keflvíkingar ætla að vera jafntefliskóngarnir eins og í fyrra Selfyssingar komust í toppsæti Inkasso-deildar karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld en bæði liðin áttu möguleika á því að komast á toppinn. 25. maí 2017 21:19 Fyrsti sigur Leiknis í sumar var á móti Leikni á Leiknisvelli Leiknismenn úr Reykjavík fögnuðu sínum fyrsta sigri í Inkasso-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. 25. maí 2017 16:05 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira
Jeppe Hansen, framherji Keflavíkurliðsins, segir það vera leikmönnum Selfoss að þakka að Daninn fékk ekki gult spjald í leik Keflavíkur og Selfoss í Inkasso-deildinni í kvöld. Keflavík og Selfoss gerðu þá 2-2 jafntefli í bráðskemmtilegum leik þar sem toppsæti deildarinnar var undir hjá báðum liðum. Jeppe Hansen kom á Twitter í kvöld þar sem hann vildi koma þökkum til leikmanna Selfossliðsins.Respect to Pew, @gsigurjonsson25 and the Selfoss guys for getting my yellowcard cancelled today #respect#fairplay#Fotboltinet — Jeppe Hansen (@Jeppe29) May 25, 2017@gsigurjonsson25 The ref thought that I tried to score with my hand but they told him he was wrong. I never seen that before. Thats #fairplay#Fotboltinet — Jeppe Hansen (@Jeppe29) May 25, 2017 „Ber mikla virðingu fyrir Andrew Pew, Guðjóni Orra Sigurjónssyni og Selfossstrákunum fyrir að koma í veg fyrir að ég fengi gult spjald í kvöld,“ skrifaði Jeppe Hansen á Twitter-síðu sína og bætti svo við: „Dómarinn hélt að ég hefði reynt að skora með hendinni en þeir sögðu honum að það væri rangt. Ég hef aldrei séð svona áður,“ skrifaði Jeppe. Atvikið var þegar það kom sending inn á vítateiginn þar sem Jeppe Hansen var nálægt markinu. Boltinn skaust upp í höndina á honum en Jeppe var greinilega ekki að leika honum viljandi með hendinni. Boltinn var eiginlega á leið frá marki þegar það gerðist þannig hefði verið mjög sérstakt að spjalda hann fyrir þetta samkvæmt heimildarmanni Vísis sem var á vellinum í kvöld.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Keflvíkingar ætla að vera jafntefliskóngarnir eins og í fyrra Selfyssingar komust í toppsæti Inkasso-deildar karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld en bæði liðin áttu möguleika á því að komast á toppinn. 25. maí 2017 21:19 Fyrsti sigur Leiknis í sumar var á móti Leikni á Leiknisvelli Leiknismenn úr Reykjavík fögnuðu sínum fyrsta sigri í Inkasso-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. 25. maí 2017 16:05 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira
Keflvíkingar ætla að vera jafntefliskóngarnir eins og í fyrra Selfyssingar komust í toppsæti Inkasso-deildar karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld en bæði liðin áttu möguleika á því að komast á toppinn. 25. maí 2017 21:19
Fyrsti sigur Leiknis í sumar var á móti Leikni á Leiknisvelli Leiknismenn úr Reykjavík fögnuðu sínum fyrsta sigri í Inkasso-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. 25. maí 2017 16:05