Minni tími til að gera út um framlengingarnar á næsta tímabili í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2017 22:30 New England Patriots liðið tryggði sé NFL-titilinn í framlengingu í byrjun febrúar. Vísir/Getty Eigendur félaganna 32 í ameríska fótboltanum samþykktu að gera breytingar á leiktíma íþróttarinnar fyrir komandi tímabil sem hefst í haust. Ákveðið var að stytta framlenginguna úr 15 mínútum niður í 10 mínútur. Alla leiki þarf að framlengja séu liðin jöfn eftir leikhlutana fjóra sem allir eru fimmtán mínútur. NFL segir frá þessu á heimasíðu sinni. Aðalástæðan fyrir þessari breytingu er öryggi leikmanna þar sem 70 mínútur af fótbolta þykir vera orðið meira en nóg. Verði staðan enn jöfn við lok framlengingar þá endar leikurinn með jafntefli. Hefði sama regla verið í gildi á síðasta tímabil þá hefði Tampa Bay Buccaneers liðið komist í úrslitakeppnina en ekki lið Detroit Lions. Tampa Bay hefði þá ekki tapað fyrir Oakland Raiders en Flórídaliðið var bara einu jafntefli frá sæti í úrslitakeppnini. Þrír aðrir leikir hefðu einnig endað með jafntefli í stað þess að Pittsburgh Steelers vann Cleveland Browns, Miami Dolphins vann Buffalo Bills og Kansas City Chiefs vann Denver Broncos. Öll þessi lið tryggðu sér sigur á síðustu fimm mínútunum í framlengingu. NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Eigendur félaganna 32 í ameríska fótboltanum samþykktu að gera breytingar á leiktíma íþróttarinnar fyrir komandi tímabil sem hefst í haust. Ákveðið var að stytta framlenginguna úr 15 mínútum niður í 10 mínútur. Alla leiki þarf að framlengja séu liðin jöfn eftir leikhlutana fjóra sem allir eru fimmtán mínútur. NFL segir frá þessu á heimasíðu sinni. Aðalástæðan fyrir þessari breytingu er öryggi leikmanna þar sem 70 mínútur af fótbolta þykir vera orðið meira en nóg. Verði staðan enn jöfn við lok framlengingar þá endar leikurinn með jafntefli. Hefði sama regla verið í gildi á síðasta tímabil þá hefði Tampa Bay Buccaneers liðið komist í úrslitakeppnina en ekki lið Detroit Lions. Tampa Bay hefði þá ekki tapað fyrir Oakland Raiders en Flórídaliðið var bara einu jafntefli frá sæti í úrslitakeppnini. Þrír aðrir leikir hefðu einnig endað með jafntefli í stað þess að Pittsburgh Steelers vann Cleveland Browns, Miami Dolphins vann Buffalo Bills og Kansas City Chiefs vann Denver Broncos. Öll þessi lið tryggðu sér sigur á síðustu fimm mínútunum í framlengingu.
NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira