Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Tískuvikan í New York: Tommy kom aftur með sumarið Glamour Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Í öll fötin í einu Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Tískuvikan í New York: Tommy kom aftur með sumarið Glamour Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Í öll fötin í einu Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour