Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour