Bæði aðgerðin og söfnunin fyrir Samiru gengu mjög vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 09:15 Kvennalið Víkings Ólafsvíkur hefur staðið vel við bakið á Samiru Suleman. Mynd/Víkingur Ólafsvík Samira Suleman, fyrirliði kvennaliðs Víkings Ólafsvíkur, gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsinu á Akranesi í gær þar sem fjarlægt var æxli sem fannst í maga hennar í síðasta mánuði. Forráðamenn knattspyrnufélagsins Víkings úr Ólafsvík settu inn tilkynningu á fésbókarsíðu sína þar sem fram kemur meðal annars að aðgerðin í gær hafi gengið vel og að læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina sé bjartsýnn á að Samira nái góðum bata. „Þegar æxlið fannst og ljóst var að kostnaðarsöm læknismeðferð væri framundan hjá Samiru ákvað félagið að hefja söfnun til að létta undir með leikmanninum. Skemmst er frá því að segja að söfnunin gekk vonum framar," segir í tilkynningunni. „Stjórn Víkings Ólafsvík og Samira sjálf vilja koma á framfæri miklu þakklæti til þeirra sem lögðu af hendi fé til söfnunarinnar og einnig fyrir þann hlýhug sem henni hefur verið sýndur. Við erum öll hrærð yfir viðbrögðunum." „Framundan er endurhæfing og bataferli hjá Samiru en hún er mikil keppnismanneskja og efumst við ekki um að hún komi tvíefld til baka." Það er áfram hægt að styrkja Samiru með því að leggja inn á styrktarreikninginn hennar en upplýsingar um hann má sjá hér fyrir neðan:Reikningsnúmer: 0190-05-060550Kennitala: 470579-0139 Íslenski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Samira Suleman, fyrirliði kvennaliðs Víkings Ólafsvíkur, gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsinu á Akranesi í gær þar sem fjarlægt var æxli sem fannst í maga hennar í síðasta mánuði. Forráðamenn knattspyrnufélagsins Víkings úr Ólafsvík settu inn tilkynningu á fésbókarsíðu sína þar sem fram kemur meðal annars að aðgerðin í gær hafi gengið vel og að læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina sé bjartsýnn á að Samira nái góðum bata. „Þegar æxlið fannst og ljóst var að kostnaðarsöm læknismeðferð væri framundan hjá Samiru ákvað félagið að hefja söfnun til að létta undir með leikmanninum. Skemmst er frá því að segja að söfnunin gekk vonum framar," segir í tilkynningunni. „Stjórn Víkings Ólafsvík og Samira sjálf vilja koma á framfæri miklu þakklæti til þeirra sem lögðu af hendi fé til söfnunarinnar og einnig fyrir þann hlýhug sem henni hefur verið sýndur. Við erum öll hrærð yfir viðbrögðunum." „Framundan er endurhæfing og bataferli hjá Samiru en hún er mikil keppnismanneskja og efumst við ekki um að hún komi tvíefld til baka." Það er áfram hægt að styrkja Samiru með því að leggja inn á styrktarreikninginn hennar en upplýsingar um hann má sjá hér fyrir neðan:Reikningsnúmer: 0190-05-060550Kennitala: 470579-0139
Íslenski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira