Ný stjarna fædd í spretthlaupum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2017 17:15 Christian Coleman hefur fengið góð ráð frá Justin Gatlin. Mynd/UT Track & Field/XC Christian Coleman er nafn sem frjálsíþróttaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. Þessi 21 árs strákur sem keppir fyrir University of Tennessee sýndi á háskólameistaramótinu að þar fer einn fljótasti maður heims í dag. Christian Coleman hljóp þá 100 metra á 9.82 sekúndum sem er besti tími ársins í greininni og níundi besti tími sögunnar. Coleman hefur vissulega bæði tímann og hæfileikana til að ógna metum Usain Bolt í framtíðinni og það verður því fróðlegt að fylgjast með þessum eldfljóta Bandaríkjamanni.World all-time 100m list: 9.58 Bolt 9.69 Gay 9.69 Blake 9.72 Powell 9.74 Gatlin 9.78 Carter 9.79 Greene 9.80 Mullings 9.82 @__coleman — Jon Mulkeen (@Statman_Jon) June 8, 2017 Þetta var nýtt háskólamet en hann bætti sitt perónulega met um 0,14 sekúndur. Christian Coleman komst líka upp í fjórða sætið meðal þeirra Bandaríkjamanna sem hafa hlaupið hundrað metrana hraðast. Gamla háskólametið var 9,89 sekúndum en það átti Ngonidzashe Manusha frá árinu 2011. Christian Coleman er líka mjög öflugur 200 metra hlaupari og kláraði undanúrslitin á 20,21 sekúndu þrátt fyrir að slaka greinilega á í lokin. Úrslitahlaupið er á morgun og þar gæti kappinn komist nær bestu tímum allra tíma í 200 metrunum líka. Hann á best hlaup upp á 19,85 sekúndur í 200 metrunum. Hér fyrir neðan má sjá frekari fróðleik um Christian Coleman sem og þetta magnaða 100 metra hlaup hans.9️⃣.8️⃣2️⃣ SECONDS! @__coleman just set a COLLEGIATE RECORD! Ninth-fastest time in world history and fourth-fastest ever by an American! pic.twitter.com/KmrJIcIwQB — UT Track & Field/XC (@Vol_Track) June 8, 2017.@__coleman is now ranked in the top 2 in collegiate history in all 4 sprints Indoor 60m - t-1st 200m - 2nd Outdoor 100m - 1st 200m - 2nd pic.twitter.com/kgV5b0JniX — UT Track & Field/XC (@Vol_Track) June 8, 2017So. Is this human bullet targeting Usain Bolt records? Christian Coleman,21,ran 100mt in 9.82 in college qualifying pic.twitter.com/CftcdJ8OfW — Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) June 8, 2017 Frjálsar íþróttir Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Christian Coleman er nafn sem frjálsíþróttaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. Þessi 21 árs strákur sem keppir fyrir University of Tennessee sýndi á háskólameistaramótinu að þar fer einn fljótasti maður heims í dag. Christian Coleman hljóp þá 100 metra á 9.82 sekúndum sem er besti tími ársins í greininni og níundi besti tími sögunnar. Coleman hefur vissulega bæði tímann og hæfileikana til að ógna metum Usain Bolt í framtíðinni og það verður því fróðlegt að fylgjast með þessum eldfljóta Bandaríkjamanni.World all-time 100m list: 9.58 Bolt 9.69 Gay 9.69 Blake 9.72 Powell 9.74 Gatlin 9.78 Carter 9.79 Greene 9.80 Mullings 9.82 @__coleman — Jon Mulkeen (@Statman_Jon) June 8, 2017 Þetta var nýtt háskólamet en hann bætti sitt perónulega met um 0,14 sekúndur. Christian Coleman komst líka upp í fjórða sætið meðal þeirra Bandaríkjamanna sem hafa hlaupið hundrað metrana hraðast. Gamla háskólametið var 9,89 sekúndum en það átti Ngonidzashe Manusha frá árinu 2011. Christian Coleman er líka mjög öflugur 200 metra hlaupari og kláraði undanúrslitin á 20,21 sekúndu þrátt fyrir að slaka greinilega á í lokin. Úrslitahlaupið er á morgun og þar gæti kappinn komist nær bestu tímum allra tíma í 200 metrunum líka. Hann á best hlaup upp á 19,85 sekúndur í 200 metrunum. Hér fyrir neðan má sjá frekari fróðleik um Christian Coleman sem og þetta magnaða 100 metra hlaup hans.9️⃣.8️⃣2️⃣ SECONDS! @__coleman just set a COLLEGIATE RECORD! Ninth-fastest time in world history and fourth-fastest ever by an American! pic.twitter.com/KmrJIcIwQB — UT Track & Field/XC (@Vol_Track) June 8, 2017.@__coleman is now ranked in the top 2 in collegiate history in all 4 sprints Indoor 60m - t-1st 200m - 2nd Outdoor 100m - 1st 200m - 2nd pic.twitter.com/kgV5b0JniX — UT Track & Field/XC (@Vol_Track) June 8, 2017So. Is this human bullet targeting Usain Bolt records? Christian Coleman,21,ran 100mt in 9.82 in college qualifying pic.twitter.com/CftcdJ8OfW — Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) June 8, 2017
Frjálsar íþróttir Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira