Klæddist bol með myndum af fórnarlömbunum Ritstjórn skrifar 6. júní 2017 13:30 Glamour/Getty Söngkonan Katy Perry var ein af þeim fjölmörgu listamönnum sem komu fram á góðgerðatónleikum Ariönu Grande til heiðurs fórnalömbunum í sprengjuárásinni á tónleikum hennar í Manchester fyrir tæpum tveimur viku síðan. Perry lét ekki sitt eftir liggja á sviðinu og fór mikinn en athygli vakti klæðaburður söngkonunnar en hún var í kjól frá Soniu Rykiel og lét svo útbúa fyrir sig bol sem hún var í undir með myndum af öllum 22 fórnarlömbum ódæðisins. Tónleikarnir þóttu einkar vel heppanðir og í raun ótrúlegt hversu vel tókst til á stuttum tíma. Skilaboðin fóru ekki framhjá neinum en þau voru að ástin mun alltaf sigra hatur. Fallega gert hjá Katy Perry en hér má sjá bolinn betur. Mest lesið Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour
Söngkonan Katy Perry var ein af þeim fjölmörgu listamönnum sem komu fram á góðgerðatónleikum Ariönu Grande til heiðurs fórnalömbunum í sprengjuárásinni á tónleikum hennar í Manchester fyrir tæpum tveimur viku síðan. Perry lét ekki sitt eftir liggja á sviðinu og fór mikinn en athygli vakti klæðaburður söngkonunnar en hún var í kjól frá Soniu Rykiel og lét svo útbúa fyrir sig bol sem hún var í undir með myndum af öllum 22 fórnarlömbum ódæðisins. Tónleikarnir þóttu einkar vel heppanðir og í raun ótrúlegt hversu vel tókst til á stuttum tíma. Skilaboðin fóru ekki framhjá neinum en þau voru að ástin mun alltaf sigra hatur. Fallega gert hjá Katy Perry en hér má sjá bolinn betur.
Mest lesið Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour