Trump skýtur aftur á borgarstjóra London Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. júní 2017 15:04 Sadiq Khan er borgarstjóri London. Vísir/afp Donald Trump, Bandaríkjaforseti, gagnrýndi Sadiq Khan í annað sinn fyrir ummæli hins síðarnefnda í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í London á laugardagskvöld. BBC greinir frá. Borgarstjórinn hafði gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagði að lögreglan myndu auka viðveru sína á götum borgarinnar og að borgarar ættu ekki að hræðast. Trump brást ókvæða við á Twitter aðgangi sínum og sagði borgarstjórann gera lítið úr ógninni. Borgarstjórinn svaraði Trump þá og sagðist hafa mikilvægari hnöppum að hneppa en að svara „illa upplýstum tístum“ Donalds Trump sem slíti orð borgarstjórans úr samhengi. Hann hafi einfaldlega verið að vinna með lögregluyfirvöldum. Í tísti í dag segir Trump að tilkynning borgarstjórans sé „ömurleg tilraun“ til þess að hylja yfirlýsinguna sína og að „fjölmiðlar væru að reyna að selja“ útskýringar Khan sem réttar útskýringar á málinu. Khan hefur áður gagnrýnt Trump harðlega fyrir innflytjendabann sitt og sagt að skoðanir forsetans á Íslam séu „fordómafullar.“Pathetic excuse by London Mayor Sadiq Khan who had to think fast on his "no reason to be alarmed" statement. MSM is working hard to sell it!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 5, 2017 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, gagnrýndi Sadiq Khan í annað sinn fyrir ummæli hins síðarnefnda í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í London á laugardagskvöld. BBC greinir frá. Borgarstjórinn hafði gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagði að lögreglan myndu auka viðveru sína á götum borgarinnar og að borgarar ættu ekki að hræðast. Trump brást ókvæða við á Twitter aðgangi sínum og sagði borgarstjórann gera lítið úr ógninni. Borgarstjórinn svaraði Trump þá og sagðist hafa mikilvægari hnöppum að hneppa en að svara „illa upplýstum tístum“ Donalds Trump sem slíti orð borgarstjórans úr samhengi. Hann hafi einfaldlega verið að vinna með lögregluyfirvöldum. Í tísti í dag segir Trump að tilkynning borgarstjórans sé „ömurleg tilraun“ til þess að hylja yfirlýsinguna sína og að „fjölmiðlar væru að reyna að selja“ útskýringar Khan sem réttar útskýringar á málinu. Khan hefur áður gagnrýnt Trump harðlega fyrir innflytjendabann sitt og sagt að skoðanir forsetans á Íslam séu „fordómafullar.“Pathetic excuse by London Mayor Sadiq Khan who had to think fast on his "no reason to be alarmed" statement. MSM is working hard to sell it!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 5, 2017
Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira