Sky: Klopp búinn að hitta Salah Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. júní 2017 12:00 Mohamed Salah. Vísir/Getty Mohamed Salah er á góðri leið með að verða leikmaður Liverpool ef marka má fréttir enskra miðla. Salah mun hafa komist að samkomulagi við Liverpool um kaup og kjör í grunnatriðum eftir fund með knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp.Klopp er nú staddur í fríi á Íslandi eins og áður hefur komið fram en félögin tvö, Liverpool og Roma, eiga eftir að komast að samkomulagi um kaupverð. Heimildir Sky Sports herma að Roma hafi hafnað tilboði upp á 28 milljónir punda frá Liverpool í síðustu viku og vilji fá 35 milljónir punda, jafnvirði 4,4 milljarða króna. Salah var á mála hjá Chelsea áður en náði aldrei að festa sig í sessi þar. Hann var í láni hjá Roma þar til að hann gekk í raðir félagsins endanlega fyrir þrettán milljónir punda síðastliðið sumar. Salah skoraði nítján mörk í 39 leikjum með Roma á síðustu leiktíð. Hann er 24 ára egypskur landsliðsmaður sem hóf ferilinn með El Mokawloon í heimalandinu áður en hann fór til Basel í Sviss árið 2012. Þaðan fór hann til Chelsea tveimur árðum síðar. Enski boltinn Tengdar fréttir Tilboði Liverpool í Salah hafnað Roma hafnaði 28 milljóna punda tilboði Liverpool í Mohamed Salah. 2. júní 2017 10:15 Klopp staddur á Íslandi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er staddur hér á landi. 4. júní 2017 22:44 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Mohamed Salah er á góðri leið með að verða leikmaður Liverpool ef marka má fréttir enskra miðla. Salah mun hafa komist að samkomulagi við Liverpool um kaup og kjör í grunnatriðum eftir fund með knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp.Klopp er nú staddur í fríi á Íslandi eins og áður hefur komið fram en félögin tvö, Liverpool og Roma, eiga eftir að komast að samkomulagi um kaupverð. Heimildir Sky Sports herma að Roma hafi hafnað tilboði upp á 28 milljónir punda frá Liverpool í síðustu viku og vilji fá 35 milljónir punda, jafnvirði 4,4 milljarða króna. Salah var á mála hjá Chelsea áður en náði aldrei að festa sig í sessi þar. Hann var í láni hjá Roma þar til að hann gekk í raðir félagsins endanlega fyrir þrettán milljónir punda síðastliðið sumar. Salah skoraði nítján mörk í 39 leikjum með Roma á síðustu leiktíð. Hann er 24 ára egypskur landsliðsmaður sem hóf ferilinn með El Mokawloon í heimalandinu áður en hann fór til Basel í Sviss árið 2012. Þaðan fór hann til Chelsea tveimur árðum síðar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tilboði Liverpool í Salah hafnað Roma hafnaði 28 milljóna punda tilboði Liverpool í Mohamed Salah. 2. júní 2017 10:15 Klopp staddur á Íslandi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er staddur hér á landi. 4. júní 2017 22:44 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Tilboði Liverpool í Salah hafnað Roma hafnaði 28 milljóna punda tilboði Liverpool í Mohamed Salah. 2. júní 2017 10:15
Klopp staddur á Íslandi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er staddur hér á landi. 4. júní 2017 22:44