Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Louis Vuitton opnar sérbúð fyrir strigaskóinn vinsæla Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Louis Vuitton opnar sérbúð fyrir strigaskóinn vinsæla Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour