Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Ritstjórn skrifar 18. júní 2017 11:45 Myndir: Rakel Tómas Glamour heldur áfram að kortleggja götutísku gesta á Secret Solstice og spotta trendin en hátíðargestir eru að vanda fatavalið og eiga það sameiginlegt að flestir eru að klæða sig eftir veðri. Pelsar hafa verið áberandi, og þá einna helst gervipelsar í björtum litum. Mjög hressandi trend enda eru pelsarnir hálfgerðir senuþjófar og líka halda á manni hita. Secret Solstice love photo bý the Amazing @rakeltomas A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) on Jun 16, 2017 at 5:23pm PDT Þessi pels - allt um tískuna á Secret Solstice á Glamour.is #glamouriceland #secretsolstice A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 17, 2017 at 2:15pm PDT Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour
Glamour heldur áfram að kortleggja götutísku gesta á Secret Solstice og spotta trendin en hátíðargestir eru að vanda fatavalið og eiga það sameiginlegt að flestir eru að klæða sig eftir veðri. Pelsar hafa verið áberandi, og þá einna helst gervipelsar í björtum litum. Mjög hressandi trend enda eru pelsarnir hálfgerðir senuþjófar og líka halda á manni hita. Secret Solstice love photo bý the Amazing @rakeltomas A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) on Jun 16, 2017 at 5:23pm PDT Þessi pels - allt um tískuna á Secret Solstice á Glamour.is #glamouriceland #secretsolstice A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 17, 2017 at 2:15pm PDT
Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour