Rafael Nadal með sinn fimmtánda stórmeistaratitil Jón Hjörtur Emilsson skrifar 11. júní 2017 16:30 Nadal eftir sigurinn á Wawrinka Vísir/Getty Rafael Nadal mætti Stan Wawrinka í úrslitaleik Opna Franska meistaramótsins í dag í París. Nadal vann sannfærandi sigur í dag 6-2 6-3 og 6-1 gegn þeim svissneska. „Þetta er frábært, þetta er mjög, mjög sérstakt og tilfinningaþrungin stund fyrir mig.“ Sagði Nadal eftir sigurinn. „Það er erfitt að lýsa þessari tilfinningu. Taugarnar, adrenalínið sem ég finn þegar ég spila á þessum velli er erfitt að lýsa. Þetta mót er mér mjög mikilvægt og að vinna hérna aftur er eitthvað sem ég get ekki lýst.“ Nadal er óumdeilanlega konungur leirsins í Tennis en hann á mikið þjálfara og einnig frænda sínum Toni að þakka en hann er að stíga til hliðar í sumar. „Frá þriggja ára aldri höfum við unnið saman, ég hef unnið 10 titla hérna og án hans hefði það ekki verið hægt, svo takk fyrir allt saman.“ Nadal vann síðast Opna Franska meistaramótið árið 2014 en Wawrinka vann árið 2015 en Djokovic hirti titilinn í fyrra. Nadal var staðráðinn í að vinna mótið í ár. Rafael Nadal hefur nú unnið 15 stórmeistara titla og tekur framúr hinum magnaða Pete Sampras sem vann 14 sinnum, Nadal þarf nú þrjá titla í viðbót til að jafna Roger Federer. Tennis Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Sjá meira
Rafael Nadal mætti Stan Wawrinka í úrslitaleik Opna Franska meistaramótsins í dag í París. Nadal vann sannfærandi sigur í dag 6-2 6-3 og 6-1 gegn þeim svissneska. „Þetta er frábært, þetta er mjög, mjög sérstakt og tilfinningaþrungin stund fyrir mig.“ Sagði Nadal eftir sigurinn. „Það er erfitt að lýsa þessari tilfinningu. Taugarnar, adrenalínið sem ég finn þegar ég spila á þessum velli er erfitt að lýsa. Þetta mót er mér mjög mikilvægt og að vinna hérna aftur er eitthvað sem ég get ekki lýst.“ Nadal er óumdeilanlega konungur leirsins í Tennis en hann á mikið þjálfara og einnig frænda sínum Toni að þakka en hann er að stíga til hliðar í sumar. „Frá þriggja ára aldri höfum við unnið saman, ég hef unnið 10 titla hérna og án hans hefði það ekki verið hægt, svo takk fyrir allt saman.“ Nadal vann síðast Opna Franska meistaramótið árið 2014 en Wawrinka vann árið 2015 en Djokovic hirti titilinn í fyrra. Nadal var staðráðinn í að vinna mótið í ár. Rafael Nadal hefur nú unnið 15 stórmeistara titla og tekur framúr hinum magnaða Pete Sampras sem vann 14 sinnum, Nadal þarf nú þrjá titla í viðbót til að jafna Roger Federer.
Tennis Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Sjá meira