Rafael Nadal með sinn fimmtánda stórmeistaratitil Jón Hjörtur Emilsson skrifar 11. júní 2017 16:30 Nadal eftir sigurinn á Wawrinka Vísir/Getty Rafael Nadal mætti Stan Wawrinka í úrslitaleik Opna Franska meistaramótsins í dag í París. Nadal vann sannfærandi sigur í dag 6-2 6-3 og 6-1 gegn þeim svissneska. „Þetta er frábært, þetta er mjög, mjög sérstakt og tilfinningaþrungin stund fyrir mig.“ Sagði Nadal eftir sigurinn. „Það er erfitt að lýsa þessari tilfinningu. Taugarnar, adrenalínið sem ég finn þegar ég spila á þessum velli er erfitt að lýsa. Þetta mót er mér mjög mikilvægt og að vinna hérna aftur er eitthvað sem ég get ekki lýst.“ Nadal er óumdeilanlega konungur leirsins í Tennis en hann á mikið þjálfara og einnig frænda sínum Toni að þakka en hann er að stíga til hliðar í sumar. „Frá þriggja ára aldri höfum við unnið saman, ég hef unnið 10 titla hérna og án hans hefði það ekki verið hægt, svo takk fyrir allt saman.“ Nadal vann síðast Opna Franska meistaramótið árið 2014 en Wawrinka vann árið 2015 en Djokovic hirti titilinn í fyrra. Nadal var staðráðinn í að vinna mótið í ár. Rafael Nadal hefur nú unnið 15 stórmeistara titla og tekur framúr hinum magnaða Pete Sampras sem vann 14 sinnum, Nadal þarf nú þrjá titla í viðbót til að jafna Roger Federer. Tennis Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Rafael Nadal mætti Stan Wawrinka í úrslitaleik Opna Franska meistaramótsins í dag í París. Nadal vann sannfærandi sigur í dag 6-2 6-3 og 6-1 gegn þeim svissneska. „Þetta er frábært, þetta er mjög, mjög sérstakt og tilfinningaþrungin stund fyrir mig.“ Sagði Nadal eftir sigurinn. „Það er erfitt að lýsa þessari tilfinningu. Taugarnar, adrenalínið sem ég finn þegar ég spila á þessum velli er erfitt að lýsa. Þetta mót er mér mjög mikilvægt og að vinna hérna aftur er eitthvað sem ég get ekki lýst.“ Nadal er óumdeilanlega konungur leirsins í Tennis en hann á mikið þjálfara og einnig frænda sínum Toni að þakka en hann er að stíga til hliðar í sumar. „Frá þriggja ára aldri höfum við unnið saman, ég hef unnið 10 titla hérna og án hans hefði það ekki verið hægt, svo takk fyrir allt saman.“ Nadal vann síðast Opna Franska meistaramótið árið 2014 en Wawrinka vann árið 2015 en Djokovic hirti titilinn í fyrra. Nadal var staðráðinn í að vinna mótið í ár. Rafael Nadal hefur nú unnið 15 stórmeistara titla og tekur framúr hinum magnaða Pete Sampras sem vann 14 sinnum, Nadal þarf nú þrjá titla í viðbót til að jafna Roger Federer.
Tennis Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira