Gönguhópur í sjálfheldu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. júní 2017 18:43 Sjö björgunarhópar á norðanverðum Vestfjörðum hafa verið kallaðir út. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir Landsbjargar voru kallaðar út fyrir stundu vegna gönguhóps sem er í sjálfheldu á fjallinu Öskubak. Þrír hópar hið minnsta eru á leið á staðinn auk harðbotna björgunarbáts en ekki er vitað á þessari stundu hvort öruggara sé að komast að fólkinu frá landi eða sjó. Hópurinn telur fimm einstaklinga. Hann gat sjálfur gert vart við sig og gaf björgunarsveitum upp GPS staðsetningu sína. Þá var björgunarsveitin Höfn kölluð út rétt fyrir klukkan fimm í dag vegna tveggja einstaklinga sem höfðu fest sig í Skyndidalsá en hún er ein af þeim illfærari hér á landi. Farið var að flæða inn í bílinn og þurfti fólkið að klifra upp á þakið, að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Ekkert amaði að fólkinu. Fjallið Öskubak er ekki langt frá Galtarvita þar sem sömu sveitir leituðu pars í gærkvöld, en parið fannst heilu og höldnu upp úr miðnætti í Norðdal, sem er skammt frá Galtarvita. Parið hugðist ganga frá Bolungarvík að Galtarvita og þaðan í Selárdal þangað sem það ætlaði að vera komið klukkan fjögur síðdegis. Reynt var að hringja í fólkið en þær hringingar fóru beint í talhólf og þá var reynt að senda SMS með vefslóð sem það átti að geta ýtt á til að gefa upp staðsetningu, en án árangurs. Björgunarsveitir voru þá sendar til leitar og fannst fólkið heilu og höldnu upp úr miðnætti, en það hafði breytt ferðaáætlun sinni án þess að láta vita. Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi Sjá meira
Björgunarsveitir Landsbjargar voru kallaðar út fyrir stundu vegna gönguhóps sem er í sjálfheldu á fjallinu Öskubak. Þrír hópar hið minnsta eru á leið á staðinn auk harðbotna björgunarbáts en ekki er vitað á þessari stundu hvort öruggara sé að komast að fólkinu frá landi eða sjó. Hópurinn telur fimm einstaklinga. Hann gat sjálfur gert vart við sig og gaf björgunarsveitum upp GPS staðsetningu sína. Þá var björgunarsveitin Höfn kölluð út rétt fyrir klukkan fimm í dag vegna tveggja einstaklinga sem höfðu fest sig í Skyndidalsá en hún er ein af þeim illfærari hér á landi. Farið var að flæða inn í bílinn og þurfti fólkið að klifra upp á þakið, að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Ekkert amaði að fólkinu. Fjallið Öskubak er ekki langt frá Galtarvita þar sem sömu sveitir leituðu pars í gærkvöld, en parið fannst heilu og höldnu upp úr miðnætti í Norðdal, sem er skammt frá Galtarvita. Parið hugðist ganga frá Bolungarvík að Galtarvita og þaðan í Selárdal þangað sem það ætlaði að vera komið klukkan fjögur síðdegis. Reynt var að hringja í fólkið en þær hringingar fóru beint í talhólf og þá var reynt að senda SMS með vefslóð sem það átti að geta ýtt á til að gefa upp staðsetningu, en án árangurs. Björgunarsveitir voru þá sendar til leitar og fannst fólkið heilu og höldnu upp úr miðnætti, en það hafði breytt ferðaáætlun sinni án þess að láta vita.
Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi Sjá meira