Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour