Keflavíkurflugvöllur opnar aftur flugbraut sem lokuð hefur verið í sex vikur Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 23. júní 2017 13:47 Framkvæmdir eru yfirleitt gerðar á sumrin. Vísir/GVA Norður-suður flugbrautin á Keflavíkurflugvelli, sem hefur verið lokuð í sex vikur vegna framkvæmda, hefur verið opnuð aftur. Norður-suðurbrautin var malbikuð í fyrra sumar en brautarmótin urðu eftir. „Brautirnar skerast og meðan það er verið að malbika brautarmótin þá hafa þær verið báða opnar en styttri; í kringum 2100 metra,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. Eftir framkvæmdirnar er norður-suðurbrautin aftur komin í eðlilega lengd eða rúma 3000 metra. Næst á dagskrá er að malbika austur-vesturflugbrautina og verður hún lokuð fram að hausti. Framkvæmdir sem þessar eru yfirleitt gerðar á sumrin. Flugbrautir eru þó ekki malbikaðar oft heldur líða 15 til 20 ár á milli. „Þetta er mjög vönduð malbiksframkvæmd og þess vegna er malbikið mjög endingargott á flugbrautum. Þetta er ekki eins og götur fyrir bíla sem þarf oftar að malbika,“ segir Guðni og nefnir að það sé auðvitað talsvert rask sem fylgji framkvæmdum sem þessum. „Það er farið í ítarlegt mat og samráð við flugfélögin tveimur árum áður en framkvæmdin fer af stað,“ segir Guðni og nefnir að allir séu meðvitaður um ástandið. Fréttir af flugi Samgöngur Tengdar fréttir Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. 18. júní 2017 21:45 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Norður-suður flugbrautin á Keflavíkurflugvelli, sem hefur verið lokuð í sex vikur vegna framkvæmda, hefur verið opnuð aftur. Norður-suðurbrautin var malbikuð í fyrra sumar en brautarmótin urðu eftir. „Brautirnar skerast og meðan það er verið að malbika brautarmótin þá hafa þær verið báða opnar en styttri; í kringum 2100 metra,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. Eftir framkvæmdirnar er norður-suðurbrautin aftur komin í eðlilega lengd eða rúma 3000 metra. Næst á dagskrá er að malbika austur-vesturflugbrautina og verður hún lokuð fram að hausti. Framkvæmdir sem þessar eru yfirleitt gerðar á sumrin. Flugbrautir eru þó ekki malbikaðar oft heldur líða 15 til 20 ár á milli. „Þetta er mjög vönduð malbiksframkvæmd og þess vegna er malbikið mjög endingargott á flugbrautum. Þetta er ekki eins og götur fyrir bíla sem þarf oftar að malbika,“ segir Guðni og nefnir að það sé auðvitað talsvert rask sem fylgji framkvæmdum sem þessum. „Það er farið í ítarlegt mat og samráð við flugfélögin tveimur árum áður en framkvæmdin fer af stað,“ segir Guðni og nefnir að allir séu meðvitaður um ástandið.
Fréttir af flugi Samgöngur Tengdar fréttir Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. 18. júní 2017 21:45 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. 18. júní 2017 21:45