Litagleði á herratískuvikunni 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott. Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour
Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott.
Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour