Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið Að taka stökkið Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið Að taka stökkið Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour