Við gætum notað Fjallið hjá Vikings Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. júní 2017 19:00 Linval Joseph er ekki vanur því að hitta menn sem eru stærri um sig en hann. Það var undantekning í gær er hann hitti Hafþór Júlíus. Leikmenn NFL-liðsins Minnesota Vikings voru hér á landi í gær og heimsóttu meðal annars Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson og rifu í járnin með honum. Það er ekkert pláss fyrir nein smámenni í lyftingasal Hafþórs Júliusar. Linval Joseph er einn sterkasti varnarmaður Vikings og hann iðaði í skinninu að fá að lyfta með Hafþóri. Þeir hituðu upp með því að bekkja 100 kíló og fóru alla leið upp í 200. Þá sagði yfirmaður Joseph hjá Vikings að hann mætti ekki lyfta meiru þann daginn. Hann var engu að síður í skýjunum með æfinguna. „Það er frábært tækifæri að koma hingað og hitta Fjallið. Hann er sterkur með mikla tækni og það er mikil ánægja að fá að koma hingað og lyfta,“ sagði löðursveittur Joseph eftir að hafa rifið 200 kílóin upp þrisvar sinnum. „Ég stóð mig vel. Ég er sterkur strákur og hef verið að leika mér í bekkpressu síðan ég var 15 ára gamall. Ég er stoltur af því og það var frábært að fá að fara í bekkpressu með Fjallinu.“ Eins og fram kom á Vísi í dag þá hefur Washington Redskins áhuga á því að fá Hafþór Júlíus til æfinga en gætu Víkingarnir ekki notað hann? „Við ættum að geta það. Ég hef á tilfinningunni að hann geti hjálpað okkur.“ Joseph veit hvað hann talar um enda hefur hann unnið Super Bowl og er í stjörnuleikmaður í NFL-deildinni. NFL Tengdar fréttir Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. 21. júní 2017 14:30 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sjá meira
Leikmenn NFL-liðsins Minnesota Vikings voru hér á landi í gær og heimsóttu meðal annars Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson og rifu í járnin með honum. Það er ekkert pláss fyrir nein smámenni í lyftingasal Hafþórs Júliusar. Linval Joseph er einn sterkasti varnarmaður Vikings og hann iðaði í skinninu að fá að lyfta með Hafþóri. Þeir hituðu upp með því að bekkja 100 kíló og fóru alla leið upp í 200. Þá sagði yfirmaður Joseph hjá Vikings að hann mætti ekki lyfta meiru þann daginn. Hann var engu að síður í skýjunum með æfinguna. „Það er frábært tækifæri að koma hingað og hitta Fjallið. Hann er sterkur með mikla tækni og það er mikil ánægja að fá að koma hingað og lyfta,“ sagði löðursveittur Joseph eftir að hafa rifið 200 kílóin upp þrisvar sinnum. „Ég stóð mig vel. Ég er sterkur strákur og hef verið að leika mér í bekkpressu síðan ég var 15 ára gamall. Ég er stoltur af því og það var frábært að fá að fara í bekkpressu með Fjallinu.“ Eins og fram kom á Vísi í dag þá hefur Washington Redskins áhuga á því að fá Hafþór Júlíus til æfinga en gætu Víkingarnir ekki notað hann? „Við ættum að geta það. Ég hef á tilfinningunni að hann geti hjálpað okkur.“ Joseph veit hvað hann talar um enda hefur hann unnið Super Bowl og er í stjörnuleikmaður í NFL-deildinni.
NFL Tengdar fréttir Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. 21. júní 2017 14:30 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sjá meira
Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. 21. júní 2017 14:30