Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour