Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour